Afturelding – HK í Mikasadeildinni á föstudag.

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak, Fréttir

Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.

Einstaklingar blómstra

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Fréttir, Frjálsar

Þessa dagana er að ljúka innanhúss keppnistímabil 15 ára og eldri að ljúka í frjálsíþróttum. Nokkrir af okkar fremstu íþróttamönnum hafa verið óheppnir með þrálát meiðsli síðan í sumar og misstu þ.a.l. af undirbúningstímabili fyrir yfirstaðnar keppnir. Við stefnum þó hátt fyrir komandi sumartímabil en hápunktur þess er um mitt sumar og þrír af okkar íþróttamönnum náðu að gera góða hluti á Íslandsmótum eldri iðkenda síðustu vikurnar.

Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu:   Í frétt sem birtist á mbl.is þann 11. Janúar sl. er vitnað í samþykkt bæjarráðs þar sem lýst er yfir vonbrigðum með því að Mosfellsbær þurfi að veita Aftureldingu fyrirframgreiddan styrk að upphæð 5,6 milljónir til þess að gera upp lífeyrissjóðsskuldir sem komin voru í vanskil.   Stjórn Aftureldingar vill koma því á framfæri að …

Ungmennafélagið Afturelding Fréttir

Æfingar eru hafnar á ný hjá Taekwondo deildinni. Undanfarin 4 ár höfum við boðið upp á þrjá aldursflokka en vegna mikillar eftirspurnar og fjölgunar hjá deildinni þá munum við bæta við þremur nýjum flokkum í ár. Byrjendur Hópurinn er fyrir unglinga og fullorðna sem vilja ná tökum á undirstöðuatriðum í Taekwondo. Iðkendur læra grunntækni, form og grunnspörk ásamt hóflegum þrekæfingum í …

Landsliðið í blaki

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Apostol Apostolov landsliðsþjálfari karla og þjálfari mfl kvenna og karla í blaki hjá Aftureldingu,hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp fyrir A landsliðsverkefni ársins 2013.