Búið er að draga í jóla happadrættinu. Jói í Jako sá um dráttinn og þökkum við honum fyrir það Hægt er að nálgast vinningana að Desjamýri 8 alla virka daga 08-17 eða hafa samband í síma 8969605.
Jólahappdrætti
Meistaraflokkur kvenna í handknattleik eru komnar af stað með sitt árlega jólahappdrættismiða. 2000,- kr miðinn. Dregið verður þann 13 desember. 1 miði 2000 3 miðar 5000 Hægt er að panta miða á alda@murefni.is Ykkar stuðningur er dýrmætur 🖤
UMFA sokkar
UMFA sokkarnir fást nú í netverslun okkar www.afturelding.is/fjaroflun Þægilegir sokkar með merki Aftureldingar Tilvalið í jólapakkann, eða bara á köldum vetrardögum. Við skutlum sokkunum allaleið upp að dyrum. Stærðir: 33-35 36-39 40-45 46-49
Afturelding – Selfoss á fimmtudaginn kl. 19:30
Þá er komið að öðrum heimaleik vetrarins Fimmtudaginn 24. september taka okkar menn í Aftureldingu á móti Selfossi í Olísdeild karla í handbolta. Strákarnir hafa farið vel af stað og eru í 3 sæti deildarinnar með 3 stig eftir 2 umferðir. Sökum nýrra Covid reglugerðar frá HSÍ þurfa allir að kaupa miða í gegnum Stubb appið til þess að lágmarka …
Afturelding – Þór Ak. Olísdeild karla kl 19.30 að Varmá
Olísdeildin hefst í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Þór Ak. Leikurinn hefst klukkan 19.30 að Varmá. Miðasala á leiki í Olísdeildinni veturinn 2020-2021 fer fram í miðasöluappinu Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki, ásamt því að stuðningsmenn geta fylgt sínu liði. Það sem þú getur gert í appinu: -Keypt miða á leiki í Olísdeildinni. -Fylgt Aftureldingu …
Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst
Nú er æfingataflan fyrir komandi tímabil klár. Æfingar hefjast samkvæmt henni mánudaginn 31. ágúst. Skráning er hafin inn Mínum síðum hjá Mosfellsbæ, http://afturelding.felog.is/
Handboltaskóli Aftureldingar
Smelltu HÉR til að skrá iðkanda.
Aðalfundur Handboltadeildar 25. maí
Aðalfundur Handboltadeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 25. maí næstkomandi kl. 17.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …
Sokkar í sumargjöf
Meistaraflokkur kvenna í handbolta keyrir sumargjafirnar í ár heim að dyrum.