Körfuboltaskóli Aftureldingar og Subway 2017 Boðið verður upp a tvennskonar verkefni í sumar. Það er leikjanámskeið 5 daga vikunnar og einnig körfuboltaæfingar 4 daga vikunnar. Námskeið og æfingar fara fram í íþróttamiðstöðinni Lágafelli. Skráning fer fram á skráningarvef Aftureldingar (https://afturelding.felog.is/). Leikjanámskeið fyrir 7 – 10 ára Körfubolti er í mikilli sókn í Mosfellsbæ og því ákaflega skemmtilegt að geta boðið …
Opnunartími Sportbúðar Errea
Sportbúð Errea: Opnunartími 1.-23. desember kl. 10-18 alla virka daga Laugardaginn 10. des. kl. 11-14 Laugardaginn 17. des. kl. 11-14
Karfa vetur 2016-2017
Hér má sjá fréttabréf frá stjórn deildarinnar um vetrarstarfið sem framundan er.
Sumarnámskeið í körfu!
Körfuknattleiksdeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í ágúst fyrir 7-11 ára börn 8. – 19. ágúst ef þátttaka er næg – sjá auglýsingu þar um með því að smella á myndina.
Körfuboltaskóli Aftureldingar í sumar
Í fyrsta skipti í langan tíma verður í boði Körfuboltaskóli fyrir börn á aldrinum 7-11 ára í sumar. Nánari upplýsingar með því að smella á myndina sem fylgir þessari frétt.
Körfuboltadagur Aftureldingar
Næsta sunnudag þann 8. feb. í Lágafelli kl. 14.00-16.00 í samstarfi við KKÍ.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.