Mánudaginn 1. október og miðvikudaginn 3. októberverður boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið á vegumTaekwondodeildar Aftureldingar. Námskeiðið hefst kl. 20:00 báða dagana og stendur til kl. 22:00 ogverður haldið í bardagasal Aftureldingar. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla,byrjendur jafnt sem lengra komna. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði sjálfsvarnar ogkenndar einfaldar leiðir til að verja sig …
Afturelding í 3. sæti liða á Íslandsmeistaramótinu
Ungliðinn Viktor Ingi Ágústsson sem jafnframt æfir með landsliðinu tryggði sér gull ásamt Herdísi Þórðardóttur og Ágúst Erni Guðmundssyni. Haukur Skúlason og stjúpsonur hans Gabríel Daði fóru báðir heim með silfur. Arnar Bragason landsliðsmaður og þjálfari í deildinni hreppti einnig silfur ásamt Jón Hirti Pétursyni sem lenti á móti Viktori Inga í úrslitum. Jón Guðmundar- og Selmuson og Sindri Ottó …
Ný svartbelti hjá TKD deild Aftureldingar
Þrír iðkendur í TKD deild Aftureldingar tóku svartbeltispróf um helgina.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.
Svartbeltispróf hjá Taekwondodeild Aftureldingar
Um helgina var haldið sameiginlegt svartbeltispróf hjá félögunum.Ármann, Björk og Aftureldingu.
Æfingar á haustönn 2012
Það er aldrei of seint að byrja!
Ný skrifstofuaðstaða Aftureldingar
Starfsmenn á skrifstofu Aftureldingar flytja fá nýja vinnuaðstöðu á næstu dögum. Stefnt er að því að starfsemin verði komin í fullan gang á nýjum stað mánudaginn 3. september.
Nýtt ár stútfullt af Taekwondo viðburðum
Ekki gleyma að kíkja á nemendavefinn okkar http://afturelding.tki.is
Tvö gull og maður mótsins á Wonderfull Copenhagen
Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei frá Aftureldingu, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í sparring.
Beltapróf 19 ágúst
Beltapróf var haldið hjá Taekwondodeildinni þann 19 ágúst, það var jafnframt lokadagur Drekaævintýrisins sem tókst alveg frábærlega í alla staði.