Sjálfsvarnarnámskeið hjá Aftureldingu

TaekwondoTaekwondo

Mánudaginn 1. október og miðvikudaginn 3. októberverður boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið á vegumTaekwondodeildar Aftureldingar. Námskeiðið hefst kl. 20:00 báða dagana og stendur til kl. 22:00 ogverður haldið í bardagasal Aftureldingar. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla,byrjendur jafnt sem lengra komna.   Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði sjálfsvarnar ogkenndar einfaldar leiðir til að verja sig …

Afturelding í 3. sæti liða á Íslandsmeistaramótinu

TaekwondoTaekwondo

Ungliðinn Viktor Ingi Ágústsson sem jafnframt æfir með landsliðinu tryggði sér gull ásamt Herdísi Þórðardóttur og Ágúst Erni Guðmundssyni. Haukur Skúlason og stjúpsonur hans Gabríel Daði fóru báðir heim með silfur. Arnar Bragason landsliðsmaður og þjálfari í deildinni hreppti einnig silfur ásamt Jón Hirti Pétursyni sem lenti á móti Viktori Inga í úrslitum. Jón Guðmundar- og Selmuson og Sindri Ottó …

Beltapróf 19 ágúst

TaekwondoTaekwondo

Beltapróf var haldið hjá Taekwondodeildinni þann 19 ágúst, það var jafnframt lokadagur Drekaævintýrisins sem tókst alveg frábærlega í alla staði.