FINAL 4 UM HELGINA – AFTURELDING MEÐ BÆÐI LIÐIN SÍN ÞAR

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak, Fréttir, Óflokkað

Um komandi helgi fer fram FINAL 4 helgin í Digranesi. Afturelding er með bæði karla-og kvennliðin sín þar. Vonandi sjáum við sem flesta í Aftureldingarbolunum sínum á pöllunum styðjandi okkar lið áfram.

Stelpurnar spila við Þrótt R á föstudaginn kl 17:30

Strákarnir spila við Þrótt Nes  á laugardaginn kl 15:30

♥ ÁFRMA AFTURELDING- ALLA LEIÐ ♥