Laganefnd

Formannafundur haldinn 3. maí 2011 samþykkti tillögu aðalstjórnar um stofnun laganefndar sem hefði það hlutverk að endurskoða lög félagsins.  Ákveðið var að nefndin skuli leita samstarfs við ÍSÍ varðandi endurskoðunina. Erindisbréf nefndarinnar má finna hér fyrir neðan.

Nefndarmenn eru:

  • Helga Jóhannesdóttir 6619709/5667079
  • Jón Pálsson 6642802/5814025
  • Oddný Mjöll Arnardóttir 58851955