Róbert Orri valinn í landsliðhóp U18

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla,  hefur valið leikmannahóp sinn í U18 til þátttöku í tveimur vináttu landsleikjum gegn Lettlandi dagana,  17.- 21. júlí n.k. Báðir leikirnir fara fram ytra. Róbert Orri Þorkelsson úr Aftureldingu er í hópnum. Hann hefur verið fastamaður í U17 ára liði Íslands og tekur nú skrefið upp í U18 ára liðið. Afturelding óskar Róberti Orra til hamingju …

Skrifstofa Aftureldingar lokuð vegna sumarfría

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð frá og með deginum þar sem starfsmenn skrifstofu eru í sumarfríi. Skrifstofan verður lokuð frá 8. júlí en verður opnuð á ný mánudaginn 22. júlí. Búast má við að þjónustustig af hálfu starfsmanna skrifstofu verði lítið á þessu tímabili. Njótið sumarsins! Kær kveðja, Starfsfólk Aftureldingar

Afturelding með 7 lið í Íslandsmótinu í blaki á næstu leiktíð

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Deildaniðurröðun Blaksambands Íslands er klár að mestu fyrir komandi tímabil og verður spilað í 4 karladeildum og 7 kvennadeildum. Af þessum 7 liðum frá Aftureldingu eru 2 unglingalið sem spila í 1.deildum karla og kvenna og eitt lunglingalið stúlkna sem spilar í 3.deild kvenna og auk þess eru liðin okkar í efstu deildum karla og kvenna að sjálfsögðu með. Bæði …

Pistill formanns: Jafnrétti í íþróttum

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það sem veðrið er ekki búið að leika við okkur hérna megin landsins í byrjun sumars, þetta er bara dásamlegt. Við fjölskyldan erum til dæmis búin að fara á tvö stór fótboltamót í Vestmannaeyjum og á Sauðárkróki varla rignt, þetta gerir allt svo miklu betra og auðveldara. Ég er mjög upprifin yfir þessum fótboltaferðum, það er fyrir það fyrsta svo …

Róbert Orri skrifar undir nýjan samning við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Róbert Orri Þorkelsson hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu sem gildir út tímabilið 2020. Hinn 17 ára gamli Róbert Orri hefur alist upp allan sinn fótboltaferil hjá Aftureldingu og verið fastamaður á miðjunni hjá meistaraflokki undanfarin tvö keppnistímabil. Í fyrra hjálpaði hann Aftureldingu að vinna 2. deildina og í ár hefur hann leikið vel með liðinu í Inkasso-deildinni. Róbert …

Darian Powell gengur til liðs við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Afturelding hefur fengið liðsstyrk í Inkasso-deild kvenna því Darian Powell frá Bandaríkjunum hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Powell hefur æft Aftureldingu undanfarna daga og hefur staðið sig mjög vel. Powell er framherji kemur til liðsins frá Sel­fossi. Powell lék með Marqu­ette-há­skól­an­um í Banda­ríkj­un­um áður en hún gekk til liðs við Sel­fyss­inga en hún kom við sögu í fjór­um leikj­um með …

Handboltaskóli Tuma – Tvö námskeið í júlí

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Tvö handboltanámskeið verða haldin í Varmá í júlí fyrir áhuga- og metnaðarfulla handboltaiðkendur. Um er að ræða námskeið fyrir iðkendur í 5. og 6. flokki (stelpur og stráka). Farið verður í grunnatriði handboltans í gegnum leiki og skemmtilegar boltaæfingar.  Dagsetningar Handboltaskólans Námskeið 1: 8. júlí – 12. júlí (5 dagar) Námskeið 2:  15. júlí – 19. júlí (5 dagar) Æfingatími: …

Logi valinn í Orkumótsliðið

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Logi Andersen úr Aftureldingu var valinn í Orkuliðsmótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Logi stóð sig frábærlega með liðsfélögum sínum úr Aftureldingu og var að lokum valinn í lið mótsins. Það voru dómarar mótsins sem völdu Loga inn í Orkumótsliðið. Afturelding sendi alls fjögur lið til keppni í mótinu. Afturelding 1 stóð sig frábærlega með Loga innanborðs …

Meistaramót Íslands 11-14 ára

Ungmennafélagið AftureldingFrjálsar, Óflokkað

Meistaramót Íslands í frjálsum 11-14 ára fór fram um helgina í góðu veðri á Laugardalsvellinum. Það var flottur hópur frá Aftureldingu sem tók þátt og stóðu sig öll mjög vel. Flest ef ekki öll með persónulegar bætingar. Þeir sem unnu til verðlauna voru í flokki 13 ára stúlkna Ísabella Rink hún varð í 1. sæti langstökk og 2. sæti í kúluvarpi, …

Nýr svartbeltari – gráðun hjá sensei Morris

Karatedeild AftureldingarKarate

Oddný Þórarinsdóttir bættist í hóp svartbeltara hjá karatedeild Aftureldingar 22. júní 2019 þegar hún lauk 7,5 klst. langri gráðun hjá sensei Steven Morris. Á myndinni hér að ofan má sjá Oddnýju með sensei Steven Morris að lokinni shodan ho gráðun.