Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 17. mars í Vallarhúsinu við Varmá kl. 20:00. Á fundinum verða fundarstörf þessi: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. 5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. 6. Kosningar: a) …

Knattspyrnudeild Aftureldingar semur við uppalda leikmenn

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Það eru mikil gleðitíðindi úr herbúðum Aftureldingar þessa dagana en knattspyrnudeild samdi við átta uppalda leikmenn í vikunni. Gylfi Hólm Erlendsson (2002), Elmar Kári Enesson Cogic (2002), Aron Daði Ásbjörnsson (2002), Óliver Beck Bjarkason (2001), Guðjón Breki Guðmundsson (2001), Ólafur Már Einarsson (2001), Daníel Darri Gunnarsson (2001) og Patrekur Orri Guðjónsson (2002) Allir þessir leikmenn eru lykilmenn í 2.flokki og …

Fyrirhugað verkfall BSRB og starf Aftureldingar – AFLÝST!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Uppfært 9. mars kl 9.20 Kjara­samn­ing­ur var und­ir­ritaður á milli Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og bæj­ar­starfs­manna­fé­laga inn­an BSRB rétt fyr­ir miðnætti í kvöld hjá rík­is­sátta­semj­ara. Verk­falli fé­lag­anna gagn­vart Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur því verið af­lýst. Öll starfsemi að Lágafelli og Varmá verður því með eðlilegu sniði. Foreldrar, forráðamenn og iðkendur vinsamlegast athugið. Fyrirhugað verkfall BSRB næstkomandi mánudag og þriðjudag nær til starfsmanna …

Aðalfundur knattspyrnudeildar fer fram 18. mars

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar fer fram 18. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 18.30 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá aðalfundar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði. 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar,sem staðfestir hafa …

Ráðleggingar sóttvarnarlæknis vegna kórónaveirunnar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding vill vekja athygli á leiðbeiningum sóttvarnarlæknis í tengslum við kórónaveiruna og hvetur félagsmenn að fylgjast með nýjustu uppfærslum varðandi skilgreiningar á áhættusvæðum. Þeir félagsmenn sem hyggja á ferðalög með íþróttahópa ættu að kynna sér allar upplýsingar varðandi smitsvæði á vefsíðu Embættis landlæknis. ÍSÍ bendir sambandsaðilum sínum á að fylgja ráðleggingum sóttvarnalæknis um sóttkví vegna kórónuveirunnar hafi aðilar verið á …

Afturelding mætir Stjörnunni í undanúrslitum á fimmtudag

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Fimmtudagskvöldið 5. mars mætast Afturelding og Stjarnan í undanúrslitum í CocaCola-bikarnum í handbolta. Sigurvegarinn fer í úrslitaleikinn sem er leikinn tveimur dögum síðar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Upphitun hefst á Barion kl. 18.00 verða frábær tilboð á mat og drykk fram að leik. Rútuferðir verða fyrir stuðningsmenn frá Barion kl. 19:30 og svo aftur tilbaka í Mosfellsbæ að leik loknum. …

Afturelding endurnýjar samstarf við Bónus

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Bónus verður áfram einn af styrktaraðilum handknattleiksdeildar Aftureldingar líkt og undanfarin ár. Í morgun var undirritaður nýr samningur þess efnis í nýrri verslun Bónus í Bjarkarholti og mun Bónus áfram styrkja meistaraflokk karla með myndarlegum hætti. „Samstarfið með Bónus hefur verið mjög mikilvægt fyrir okkur hjá Aftureldingu og mjög ánægjulegt að þetta góða samstarf haldi áfram,“ segir Haukur Sörli Sigurvinsson, …

Afturelding auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri starfar í umboði aðalstjórnar og ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins. Starfið felur í sér samstarf við félagsmenn, styrktaraðila, starfsfólk Mosfellsbæjar, annarra íþróttafélaga og hagsmunasamtaka þeirra. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga sem hefur áhuga á íþróttastarfi og er tilbúinn að taka virkan þátt í starfsemi og þróun félagsins. Starfssvið Ábyrgð …

Aðalfundur Aftureldingar 2020

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 16. apríl. Fundurinn hefst kl. 18.00 og verður boðið upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur. Dagskrá aðalfundar 2020 Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2019 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2020 Lagabreytingar Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda …

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKarate

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar fer fram 5. mars næstkomandi kl. 18.30. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3 skýrsla stjórnar 4 Reikningar ársins 2019 5 Kosning Formanns 6 Kosning stjóarmanna 7 Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8 önnur mál Okkur vantar 2 hressa og jákvæða aðila til að starfa með …