Myndir: Bikarinn á loft – Afturelding deildarmeistari

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding tók á móti deildarmeistaratitlinum í Grill66-deild kvenna eftir góðan útisigur á FH í loka leik tímabilsins í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Kaplakrika og lyktaði með 22-24 sigri Aftureldingar. Staðan í hálfleik var 12-13 fyrir Aftureldingu. Leikurinn var jafn og spennandi en Afturelding hafði frumkvæðið og náði góðri forystu sem líð lét ekki af hendi. Kiyo Inage og Jónína …

Aðalfundur knattspyrnudeildar 10. apríl

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar fer fram miðvikudaginn 10. apríl. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um knattspyrnu í …

Apótekarinn býður á leik!

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Apótekarinn í Mosfellsbæ bíður á leik Aftureldingar og Fram í Olísdeild karla sem fram fer að Varmá miðvikudaginn 3. apríl kl. 19:30. Þeir sem versla í Apótekaranum í Mosfellsbæ og koma með kvittun fyrir kaupunum á leik Aftureldingar og Fram fá frítt fyrir sig og fjölskylduna á leikinn. Þetta er geysilega mikilvægur leikur fyrir Aftureldingu og því þarf liðið allan …

Birkir framlengir við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Birkir Benediktsson hefur framlengt samning sinn við uppeldisfélag sitt Aftureldingu. Birkir sem er 22 ára gamall hóf feril sinn ungur að árum í meistaraflokki Aftureldingar og hefur verið lykilmaður hjá félaginu síðustu ár ásamt því að hafa verið með betri leikmönnum deildarinnar. Á þessu tíma­bili hef­ur hann komið við sögu í 17 af 20 leikj­um Aft­ur­eld­ing­ar í Olís-deild­inni og hef­ur …

Grétar nýr formaður Blaksambands Íslands

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Grétar Eggertsson var á föstudag kjörinn nýr formaður Blaksambands Íslands. Hann tekur við af Jasoni Ívarssyni eftir 14 ár í formannssætinu. Grétar var einn í framboði í embætti formanns BLÍ á ársþinginu. Hann var því sjálfkörinn formaður BLÍ til tveggja ára með lófataki þingfulltrúa. Grétar hefur unnið mikilvægt starf fyrir Aftureldingu um árabil og var um tíma formaður meistaraflokksráð kvenna í blaki. …

Afturelding deildarmeistari og leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Kvennalið Aft­ur­eld­ing­ar í hand­knatt­leik tryggði sér á föstudagskvöld sæti í efstu deild á næsta tíma­bili, þrátt fyr­ir að enn sé ein um­ferð eft­ir í 1. deild, Grill 66-deild­inni. Það var ljóst fyr­ir um­ferð kvölds­ins að ef Aft­ur­eld­ing myndi vinna sinn leik en ÍR tapa, þá væru Mos­fell­ing­ar með efsta sætið tryggt. Það fór svo þar sem Aft­ur­eld­ing vann Gróttu og …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar í kvöld

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aðalfundur Handknattleiks Aftureldingar fer fram í kvöld, fimmtudaginn 28. mars. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um …

Sleggjumót UMFA – Íslandsmót 5. flokks karla | Eldra ár

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Sleggjumót UMFA í handbolta fer fram að Varmá laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. mars. Leikjaniðurröðun mótsins má nálgast hér. Heildartími frá upphafi leiks til næsta leiks í hverri deild eru 40 mínútur. Leiktíminn er 2×15 mínútur og 10 mínútur eru á milli leikja. Allar upplýsingar um leiki og úrslit á mótinu má nálgast rafrænt hér á síðunni. Úrslit leikjanna verða …

Stúka reist við gervigrasvöllinn að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Í bæjarráði Mosfellsbæjar í morgun var samþykkt að ráðast í stúkubyggingu við gervigrasvöllinn að Varmá auk fleiri framkvæmda. Gert er ráð fyrir 300 sæta stúku en gerð er krafa um slíka stúku í leyfiskerfi KSÍ fyrir félög sem leika í Inkasso-deild karla. Afturelding á lið í bæði Inkasso-deild karla og kvenna í ár. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er samkvæmt kostnaðaráætlun um …

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar – 21. mars

Ungmennafélagið AftureldingSund

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um sund …