Íslandsmeistaratitill í strandblaki kvenna !!!

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Íslandsmótið í strandblaki var haldið í Kjarnaskógi á Akureyri um liðna helgi. Frábær þátttaka var í mótinu og spilað í tveimur karladeildum og 4 kvennadeildum ásamt unglingadeild, og markar þetta lok strandblakssumarsins og upphaf inniblaksins hjá mörgum.   Okkar kona; Thelma Dögg Grétarsdóttir  ásamt spilafélaga sínum Hjördísi Eiríksdóttur urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Daníelu Grétarsdóttur og hennar spilafélaga, Margréti sem …

Thelma Dögg komin heim

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Thelma Dögg Grétarsdóttir sem hefur spilað sem atvinnumanneskja í blaki undanfarin ár hefur snúið heim í Mosfellsbæinn á ný. Blakdeild Aftureldingar er ákaflega lukkuleg með að Thelma skuli ætla að spila með liðin okkar í vetur en hún hóf blakiðkun hjá Aftureldingu 7 ára gömul og hefur spilað í öllum yngri landsliðum Íslands ásamt því að vera lykilmanneskja í A …

Komdu í blak – frítt að æfa í 6.-7. flokki til áramóta

Blakdeild AftureldingarBlak

Blakdeild Aftureldingar býður alla velkomna í blak. Fríar æfingar eru fyrir krakka í 1.-4. bekk til áramóta.  Hópinn þjálfar Aleksandra Agata Knasiak. Hún hefur spilað blak frá því hún var barn, í HK og Aftureldingu og þjálfaði blak krakka í HK. Hún er að læra íþróttafræði í Háskólanum í Reykjavík.  Í dag spilar hún með Úrvalsdeildarliði Aftureldingar og hefur tekið þátt …

BLAK æfingabúðir

Blakdeild AftureldingarBlak

Blakdeild Aftureldingar hefur um árabil haldið úti æfingabúðum fyrir þátttakendur í 1-6 deild Íslandsmótsins og eru nýliðar einnig velkomnir.  Þjálfara í búðunum eru þjálfarar úrvalsdeilda liða félagsins en á komandi leiktíð eru það: Piotr Poskrobko sem er nýr þjálfari á Íslandi og mun þja úrvalsdeildarlið kvenna.  Hann hefur þjálfað í efstu deild  Super liga í Póllandi ásamt því að spila …