Afturelding með 5 fulltrúa í 18 manna æfingahópi A landsliðs karla í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Þjálfarateymi karlalandsliðsins í blaki hafa valið 18 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta landsliðsverkefni en liðið fer á NOVOTEL Cup í Luxemborg fyrstu helgina á nýju ári. Tihomir Paunovski og Egill Þorri Arnarsson hafa valið  18 leikmenn en 14 leikmenn fara til Luxemborgar þann 1. janúar, Eftirtaldir voru valdir frá Aftureldingu og óskum við þeim  til hamingju og góðs gengis:  Bjarki …

Afturelding á 6 fulltrúa í æfingahópi A landslið kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Landsliðin í blaki taka átt í NOVOTEL CUP í Luxemborg sem fram fer í byrjun janúar. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza þjálfarar kvennaliðs Aftureldingar í blaki og landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið æfingahóp sinn fyrir verkefnið en 14 leikmenn munu fara til Luxemborgar þann 1. janúar 2020. Alls 6 leikmenn frá Aftureldingu ná inn í æfingahópinn  en þau hafa …

Ósigraðar í 1.deild kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Blaksamband Íslands ákvað að þau félög sem væru með lið í úrvalsdeildum væri heimilt að senda B lið  til keppni í 1.deildum karla og kvenna, Þau lið eru því skipuð ungum leikmönnum sem ekki eru að spila alla leiki í úrvalsdeildum sinna félaga og hugsunin að þau fái þarna leikreynslu. Afturelding er með B-lið bæði í 1.deild karla og kvenna …

Þrír leikir og þrír sigrar hjá Blakdeildinni

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Þrjú Aftureldingarlið áttu leik á miðvikudagskvöldið. Afturelding B í 1.deild karla fékk topplið deildarinnar , HK B í heimsók og unnu þá sannfærandi 3-0 að Varmá. Strax á eftir spilaði Afturelding X í 1.deild kvenna við Álftanes 2 og þar urðu úrslitin þau sömu. Sannfærandi 3-0 sigur. Í Mizunodeild kvenna spilaði Afturelding við Þrótt Reykjavík í Laugardalshöll og unnu þær …

Sigur og tap hjá strákunum á Ísafirði

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Strákarnir héldu vestur og spilðu 2 leiki við Vestra á Ísafirði um helgina. Vestri er með í Mizunodeild karla í fyrsta skipti og með áhugavert lið þar sem uppistaðan eru erlendir leikmenn. Leikurinn á laugardaginn unnu okkar menn 1-3 og náðu sér því í 3 stig þar og sigur annan leikinn í röð. Sunnudagsleikurinn var ekki eins sannfærandi hjá okkar …

Strákarnir komu – sáu og sigruðu á Akureyri

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Strákanri okkar í Mizunodeildinni höfðu ekki unnið leik á leiktíðinni þegar þeir héldu norður og spiluðu við Íslands,-deildar og bikarmeistara KA á miðvikudagskvöldið. Búist var við erfiðum leik en Afturelding byrjaði af krafti og hreinlega yfirspluðu KA menn á köflum. Þeir unnu leikinn-1-3 og eru vonandi komnir á sigurbraut.  Þeir halda á Ísafjörð  um helgina og spila 2 leiki við …

Skemmtilegur leikur milli Aftureldingarliðanna í 1.deild kvk

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Aftuelding B  tók á móti Aftureldingu X  í 1.deild Íslandsmótsins í blaki á miðvikudagskvöldið. B liðið samanstendur af ungu stúlkunum okkar og X liðið samanstendur af eldri og reynslumeiri konum þar sem sumar eru mæður yngri leikmannanna. Skemmtilegt að segja frá því að tvær mæðgur voru í liðunum, þar sem dæturnar spiluðu með B liðinu og mömmurnar með X liðinu.  …

Strákarnir fá Álftanes í heimsókn á miðvikudaginn

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Strákarnir okkar  í Mizunodeildinni fá lið Álftaness í heimsókn á miðvikudaginn og hefst leikurinn kl 20:00.  Okkar menn eiga enn eftir að vinna leik í deildinni í vetur en þeir hafa spilað 4 leiki og sitja í 5.sæti deildarinnar.  Álftanes er í 3ja sæti eftir 5 leiki.  Hvetjum strákana okkar áfram og mætum á völlinn.

Aftuelding fær Álftanes í heimsókn í Mizunodeild kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Stelpurnar okkar í Mizunodeild kvenna fá lið Álftaness í heimsókn að Varmá í kvöld, miðvikudag og hefst leikurinn kl 19:00  Okkar stúlkur eru ósigraðar hingað til og stefna hátt í vetur. Strax að leik loknum þá hefst leikur í 1.deild kvenna þegar Afturelding tekur á móti Þrótti R B

Blakveisla um helgina að Varmá

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Bæði karla-og kvennaliðin okkar taka á móti Þrótti Nes um helgina. Karlaliðið spilar sinn fyrsta heimaleik á laugardaginn kl 13:15 og stelpurnar fylgja á eftir og spila kl 15:15. Á sunnudaginn spila karlaliðin aftur og hefst sá leikur kl 13:00 Sjáum vonandi stúkuna rauða en bein útsending verður frá öllum leikjunum.