Deildarmeistara í 4.deild kvk B

Blakdeild AftureldingarBlak

Helgina 16.-18.mars fór fram síðasta umferðin í Íslandsmóti 4.deildar kvenna í blaki en keppt var í B úrslitum. Mótið var haldið á Flúðum og er skemmst frá því að segja að ungu stúlkurnar okkar í 2.og 3.fl gerðu sér lítið fyrir og unnu alla 5 leiki helgarinnar og stóðu þar með uppi sem sigurvegarar B deildarinnar. Virkilega vel gert hjá …

Byggingafélagið Bakki styrkir Aftureldingu myndarlega

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna

Byggingarfélagið Bakki og Ungmennfélagið Afturelding hafa gert með sér samnings sem kveður á um að Bakki verði aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta og knattspyrnu. Samningur þess efnis var undirritaður á þriðjudag þegar Afturelding mætti FH bikarleik að Varmá. Samningurinn markar tímamót en framvegis verða allar keppnistreyjur barna og unglinga í þessum íþróttagreinum eins. Iðkendur geta því notað sömu …

Blakið að Varmá – glæsileg viðbót!

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Frá því að blakdeild Aftureldingar tefldi fram liði í efstu deild á Íslandi hefur Afturelding ávallt verið í keppni um efstu sætin í úrvalsdeild kvenna. Í haust var ákveðið að spila á ungu og reynsluminna liði bæði í meistaraflokki karla og kvenna með aðstoð frá eldri og reyndari leikmönnum. Markmiðið var og er að spila á heimafólki. Kvennaliðið situr nú …

Afturelding hafði betur gegn KA

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Nýkrýndir deildarmeistarar KA fengu lið Aftureldingar í heimsókn í Mizunodeild karla í dag. KA tryggði sér deildarmeistaratitilinn fyrir stuttu en liðið hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili. Miklar sveiflur hafa hins vegar einkennt leik Aftureldingar en þeir hafa átt nokkra frábæra leiki í ár. Það var því von á hörkuleik fyrir norðan. Sigþór Helgason hvíldi í liði …

Afturelding og Álftanes skiptu með sér stigunum

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Afturelding fékk Álftanes í heimsókn í Mizunodeildum karla og kvenna í gærkvöld. Fyrri leikur kvöldsins var leikur kvennaliðanna. Fyrir leikinn var Afturelding í 4. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki en Álftanes í því sjöunda með 12 stig eftir 15 leiki. Álftanes hefur þó verið á góðu skriði eftir áramót og var því von á spennandi leik. Afturelding …

Afturelding með öruggan sigur á HK

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Afturelding tók á móti HK í Mizunodeild karla í kvöld en leikið var í Varmá í Mosfellsbæ. Afturelding lék í dag án fyrirliðans Alexanders Stefánssonar sem var frá vegna meiðsla en hjá HK vantaði einnig fyrirliðan Lúðvík Már Matthíasson sem var einnig frá vegna meiðsla og þá voru Ismar Hadziredzepovic og Benedikt Baldur Tryggvason frá vegna veikinda. Afturelding byrjaði leikinn …

HK hafði betur í fyrsta leiknum á nýju gólfi

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Í kvöld fór fram einn leikur í Mizonudeild kvenna þegar Afturelding tók á móti HK í Varmá. Þetta var fyrsti leikurinn að Varmá á glænýju gólfi sem var tekið í notkun í síðustu viku. Leikurinn fór nokkuð jafnt af stað en HK hafði þó ávalt góð tök á leiknum, fyrstu hrinu vann HK 25-21. HK hafði mikla yfirburði í annari …

Thelma Dögg útnefnd blakkona ársins

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Aftureldingarstúlkan og Mosfellingurinn Thelma Dögg Grétarsdóttir var útnefnd í gær sem Blakkona ársins hjá Blaksambandi Íslands og er það annað árið í röð sem hún hlýtur þessa útnefningu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag. Samtímis var tilkynnt val á liði fyrri hluta Íslandsmótsins og á Afturelding besta frelsingjann í kvennaliðinu, Kristina Apostolova og besta dióinn í karlaliðinu …

Afturelding – HK tvíhöfði #égábaraeittlíf

Ungmennafélagið AftureldingBlak

Aftur er fjörugur miðvikudagur fyrir blakdeild Aftureldingar. Bæði liðin okkar í Mizunodeild karla og kvenna taka á móti liðum HK miðvikudaginn 5 des. Kvennaleikurinn hefst kl 18:30 og karlaleikurinn í kjölfarið eða kl 20:30. Leikurinn á miðvikudaginn verður tileinkaður minningarsjóð Einars Darra #égábaraeittlíf og rennur allur inngöngueyrir óskiptur til sjóðsins. Við hvetjum allt blakháhugafólk og Mosfellinga til að styðja við …

Tvíhöfði í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Óflokkað

Bæði liðin okkar í Mizunodeild karla og kvenna taka á móti liðum Álftaness í kvöld, miðvikudag og hefst kvennaleikurinn kl 18:30 og karlaleikurinn í kjölfarið eða kl 20:30. Við hvetjum okkar fólk til að mæta í rauðu á pallana og hvetja liðin okkar áfram.    Áfram Afturelding