Frá Almannavörnum !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Tilkynning frá almannavörnum sem gilda til 5.október. Til þess að halda okkar starfi gangandi þá viljum við ekki að foreldrar séu að fylgja börnum sínum inn í íþróttahúsið. Allir krakkar frá 5.flokk og eldri ættu að geta komið sjálf inn og út úr salnum okkar. 1. og 2.bekkur ætti líka að geta bjargað sér sjálf en oftast koma þau inn …

G hópa sprengjan !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Góðan dag kæru stuðningsmenn og konur aftureldingar ! Þar sem eftirspurnin hjá okkur í grunnhópa (G-hópa) fyrir börn fædd 2014 er gríðaleg þá höfum við fengið inn fleiri þjálfara og opnað á nokkur laus pláss. Þeir sem hafa áhuga og vilja skrá sín börn geta gert það hér inn á heimasíðunni okkar. Upplýsingar varðandi mætingar og annað er einnig hér …

Krílatímar á tímum Covid-19

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

English text below. Við erum búin að senda upplýsingapóst á alla skráða foreldra hjá félaginu. Ef þið hafið ekki fengið þennan upplýsingapóst þá viljum við að þið skoðið hvort öll netföng frá ykkur séu rétt skráð í kerfinu okkar. Ef þetta er allt rétt hjá ykkur þá endilega sendið á okkur póst og við lögum það. Við erum spennt að …

Krílatímar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Athugið !! Breyttir tímar hjá Krílahópum 2-3 ára og 4-5 ára ! Vegna skipulaggningar á salarmálum hjá okkur þurftum við að gefa út að þessir hópar væru eftir hádegi sem verður ekki þannig í vetur. Villan mun koma þannig fram í Mosfellingi en það fór í prentun áður en breytingarnar áttu sér stað. Við höfum fundið lausn á þessu og …

Fullorðins fimleikar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Vegna covid hefur fimleikadeildinn ákveðið að bíða með fullorðins fimleika í vetur.Það verða þá engir fullorðins fimleikar eins og staðan er í dag.Við ætlum svo að koma sterk inn með þessi námskeið þegar hlutirnir hafa róast.

Bjarni Gíslason ráðin sem deildastjóri keppnishópa

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Bjarni Gíslason hefur verið ráðinn deildarstjóri keppnishópa. Bjarni er landsliðsþjálfari og með mikla reynslu í uppbyggingarstarfi. Okkur í fimleikadeild Aftureldingar hlakkar mikið til að fá hann í Mosfellsbæinn í ágúst 🤸🏻‍♀️

Hreyfivika

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Nú stendur yfir alþjóðlega hreyfivikan. Fimleikadeildin ætlar að bjóða öllum áhugasömum að prófa fimleikaæfingar. Það verða opnar æfingar í næstu viku. • 2-3 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 11:00-11:50 • 4-5 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 12:00-12:50 • 5-6 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 13:00-13:50 • 6-7 ára (1. bekkur, grunnhópur): Miðvikudagur 3. júní klukkan 14:00-15:00 og 15:00-16:00. • 7-8 …

Aðalfundur fimleikadeildar 6. maí

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 6. maí næstkomandi kl.20.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera …