Fullorðins fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Vegna covid hefur fimleikadeildinn ákveðið að bíða með fullorðins fimleika í vetur.Það verða þá engir fullorðins fimleikar eins og staðan er í dag.Við ætlum svo að koma sterk inn með þessi námskeið þegar hlutirnir hafa róast.

Bjarni Gíslason ráðin sem deildastjóri keppnishópa

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Bjarni Gíslason hefur verið ráðinn deildarstjóri keppnishópa. Bjarni er landsliðsþjálfari og með mikla reynslu í uppbyggingarstarfi. Okkur í fimleikadeild Aftureldingar hlakkar mikið til að fá hann í Mosfellsbæinn í ágúst 🤸🏻‍♀️

Hreyfivika

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Nú stendur yfir alþjóðlega hreyfivikan. Fimleikadeildin ætlar að bjóða öllum áhugasömum að prófa fimleikaæfingar. Það verða opnar æfingar í næstu viku. • 2-3 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 11:00-11:50 • 4-5 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 12:00-12:50 • 5-6 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 13:00-13:50 • 6-7 ára (1. bekkur, grunnhópur): Miðvikudagur 3. júní klukkan 14:00-15:00 og 15:00-16:00. • 7-8 …

Aðalfundur fimleikadeildar 6. maí

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 6. maí næstkomandi kl.20.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera …

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Kæru félagar, Í ljósi aðstæðna sem eru komnar upp í samfélaginu okkar, neyðumst við til að fresta fyrirhuguðri opinni drengja æfingu sem sem átti að fara fram 4. apríl í Aftureldingu.

Gull á Bikarmóti í Stjörnunni

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Mikið erum við stolt af strákunum okkar sem unnu gull á Bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór áðan í Stjörnunni og duglegu þjálfurum þeirra 🥳 Til hamingju! Af þessu tilefni langar okkur að bjóða öllum drengjum að mæta á ókeypis opna fimleikaæfingu í Aftureldingu laugardaginn 4. apríl frá 12.30 til 14.00. Allir velkomnir. Láttu sjá þig. P.s. stúlkurnar okkar í 1. …

Íþróttafjör í vetrarfríinu

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun bjóða upp á íþróttafjör í vetrarfríinu fyrir öll börn í 1. til 5. bekkur (6-11 ára) Dagsetningar: Mánudaginn 2. mars kl. 9:00-12:00 Þriðjudaginn 3. mars kl. 9:00-12:00 Verð er 2900 kr. hver dagur Báðir dagarnir á 5.500 krónur Einnig er hægt að kaupa gæslu frá 8:00-9:00 og 12:00 til 13:00 og greiðist þá aukalega 950 krónur á …