Landsliðið í blaki

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Apostol Apostolov landsliðsþjálfari karla og þjálfari mfl kvenna og karla í blaki hjá Aftureldingu,hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp fyrir A landsliðsverkefni ársins 2013.

Uppskeruhátiðin fór vel fram

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Knattspyrnumennirnir Lára Kristín Pedersen og Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Aftureldingar á hátíðinni sem fram fór laugardaginn 17. nóvember.