Frístundafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda Mosfellsbæjar og er fyrir 1-2 bekkjar nemendur í grunnskóla.
Taekwondodeild Aftureldingar í öðrusæti á Bikarmóti TKÍ
Taekwondodeild Aftureldingar varð í öðrusæti á fyrsta Bikarmóti TKÍ fyrir veturinn 2012/2013
Uppskeruhátiðin fór vel fram
Knattspyrnumennirnir Lára Kristín Pedersen og Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Aftureldingar á hátíðinni sem fram fór laugardaginn 17. nóvember.
Blakveisla að Varmá um helgina!
Öll bestu lið landsins í blaki munu mætast að Varmá föstudag og laugardag þegar fyrsta undankeppni í Asicsbikarnum fer fram.
Kristina og Auður Anna valdar í U-19 landslið í blaki.
Landsliðsþjálfarar U19 ára landsliðanna í blaki hafa tilkynnt hópa sína fyrir Norðurlandamótið í blaki U19 sem fer fram í Kristinasand í Noregi í nóvember.
Báðir meistaraflokkarnir í blaki kepptu við KA á Akureyri um helgina.
Konurnar sigruðu í sínum leik en karlarnir urðu að lúta í lægra haldi.
Tvö gull á Íslandsmóti í 2. og 4. flokki í blaki
Um síðustu helgi var haldið Íslandsmót í 2. og 4.flokki í blaki og sá blakdeild Aftureldingar um mótið. Alls tóku þátt 38 lið alls staðar að af landinu.
Tap gegn Þrótti Nes bæði hjá konum og körlum.
Nýliðar Aftureldingar og Þróttar N í 1.deild karla áttust við í tveimur leikjum um helgina á Norðfirði. Blakkonur Aftureldingar öttu einnig kappi við Þrótt N en máttu lúta í lægra haldi.
Blakvertíðin hefst um helgina!
Afturelding á nú í fyrsta sinn lið bæði í 1.deild karla og kvenna. Konurnar hefja keppni á laugardag en karlarnir á föstudag.
Leiðbeinandi óskast fyrir Íþróttafjör Aftureldingar
Íþróttafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda Mosfellsbæjar og er fyrir 1-2 bekkjar nemendur í grunnskóla.