Sleggjumót UMFA – Íslandsmót 5. flokks karla | Eldra ár

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Sleggjumót UMFA í handbolta fer fram að Varmá laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. mars. Leikjaniðurröðun mótsins má nálgast hér. Heildartími frá upphafi leiks til næsta leiks í hverri deild eru 40 mínútur. Leiktíminn er 2×15 mínútur og 10 mínútur eru á milli leikja. Allar upplýsingar um leiki og úrslit á mótinu má nálgast rafrænt hér á síðunni. Úrslit leikjanna verða …

Jafnt hjá Aftureldingu gegn FH

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding mætti nýkrýndum bikarmeisturum FH í Kaplakrika í gærkvöld í Olís-deild karla. Leikurinn var í járnum lengst af og lyktaði að lokum með jafntefli 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur. Afturelding hóf leikinn af miklum krafti og fékk ekki á sig mark fyrstu sjö mínútur leiksins. Liðið skoraði fjögur mörk á sama tíma og leiddu því 4-0. FH-ingar tóku sig þó saman …

Afturelding á toppnum þegar tvær umferðir eru eftir

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding vann góðan útisigur á Fylki í Grill66-deild kvenna í handbolta í gærkvöld, 21-22. Afturelding hafði yfirhöndina í leiknum og komst best sex mörkum yfir. Staðan í hálfleik var 8-12 fyrir okkar konur. Mikil spenna var á lokamínútunum en Fylkir vann sig vel inn í leikinn. Afturelding náði að standast áhlaup Fylkiskvenna og fagnaði vel eins marks sigri. Kiyo Inage …

Parket lagt í íþróttahúsið að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

Samþykkt var á fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar í morgun að auglýsa útboð á endurnýjun gólfefna í íþróttasölum 1-2 að Varmá. Gert er ráð fyrir þar verði lagt gegnheilt parket á fjaðrandi grind í samræmi við minnisblað Aftureldingar sem lagt var fyrir bæjarráð. Skipt verður um gólf í sumar og mun gegnheilt parket leysa af hólmi dúklagt gólf á grind sem staðið …

Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú eru síðustu forvöð til að vitja vinninga úr jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handknattleik. Hægt er að nálgast vinninga hjá Vínilpartket að Desjamýri 8. Eða hringja í Öldu í síma 896-9605. Vinningaskrá má nálgast hér. Stelpurnar í meistarflokk þakka veittan stuðning

Afturelding áfram á toppnum eftir stórsigur

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aft­ur­eld­ing er áfram í topp­sæti Grill 66 deild­ar kvenna í hand­bolta eft­ir sann­fær­andi 36:22-útisig­ur á Fjölni á föstudagskvöld. ÍR er enn aðeins einu stigi á eft­ir, en ÍR hafði bet­ur gegn Stjörn­unni U, 31:24. Aft­ur­eld­ing var með 18:12-for­skot á Fjölni eft­ir fyrri hálfleik­inn og hélt áfram að bæta í, eft­ir því sem leið á leik­inn. Hin jap­anska Kiyo Ina­ge var …

Byggingafélagið Bakki styrkir Aftureldingu myndarlega

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna

Byggingarfélagið Bakki og Ungmennfélagið Afturelding hafa gert með sér samnings sem kveður á um að Bakki verði aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta og knattspyrnu. Samningur þess efnis var undirritaður á þriðjudag þegar Afturelding mætti FH bikarleik að Varmá. Samningurinn markar tímamót en framvegis verða allar keppnistreyjur barna og unglinga í þessum íþróttagreinum eins. Iðkendur geta því notað sömu …

Afturelding mætir FH í bikarnum á þriðjudag

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Næstkomandi þriðjudag, 19. febrúar, verður sannkallaður risaleikur þegar FH kemur í heimsókn í Coca Cola Bikar karla. Með sigri fara strákarnir okkar í undanúrslit bikarkeppninnar í Laugardalshöll! Einu skrefi nær bikarnum sem þeir ætla sækja heim. Síðast þegar þessi lið mættust skildu þau jöfn 25-25 í hörkuleik en liðin sitja hlið við hlið í Olís deildinni í 4. og 5. …

Afturelding á ný í toppsætið eftir frábæran sigur

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aft­ur­eld­ing er kom­in aft­ur í topp­sæti Grill 66-deild­ar kvenna í hand­bolta eft­ir naum­an 29:27-sig­ur á Fram U að Varmá í gærkvöldi. Fram var með 14:12-for­ystu eft­ir fyrri hálfleik­inn en Aft­ur­eld­ing var sterk­ari í seinni hálfleik. Jón­ína Líf Ólafs­dótt­ir átti mjög góðan leik fyr­ir Aft­ur­eld­ingu og skoraði tíu mörk og Þóra María Sig­ur­jóns­dótt­ir gerði níu. Kiyo Ina­ge bætti við sex. Hjá …

Elvar leikur með TVB Stuttgart á næstu leiktíð

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Hand­knatt­leiksmaður­inn Elv­ar Ásgeirs­son hef­ur samið við þýska efstu­deild­arliðið TVB 1898 Stutt­g­art til tveggja ára. Hann yf­ir­gef­ur Aft­ur­eld­ingu eft­ir nú­ver­andi keppn­is­tíma­bil og flyt­ur til Þýska­lands í sum­ar. Elv­ar dvaldi hjá Stutt­g­art-liðinu í nóv­em­ber við æf­ing­ar og í fram­hald­inu buðu for­ráðamenn fé­lags­ins hon­um samn­ing sem nú hef­ur orðið að veru­leika. Síðustu end­arn­ir voru hnýtt­ir fyr­ir helg­ina. Elv­ar er 24 ára gam­all og hef­ur alla …