Birkir framlengir við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Birkir Benediktsson hefur framlengt samning sinn við uppeldisfélag sitt Aftureldingu. Birkir sem er 22 ára gamall hóf feril sinn ungur að árum í meistaraflokki Aftureldingar og hefur verið lykilmaður hjá félaginu síðustu ár ásamt því að hafa verið með betri leikmönnum deildarinnar. Á þessu tíma­bili hef­ur hann komið við sögu í 17 af 20 leikj­um Aft­ur­eld­ing­ar í Olís-deild­inni og hef­ur …

Afturelding deildarmeistari og leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Kvennalið Aft­ur­eld­ing­ar í hand­knatt­leik tryggði sér á föstudagskvöld sæti í efstu deild á næsta tíma­bili, þrátt fyr­ir að enn sé ein um­ferð eft­ir í 1. deild, Grill 66-deild­inni. Það var ljóst fyr­ir um­ferð kvölds­ins að ef Aft­ur­eld­ing myndi vinna sinn leik en ÍR tapa, þá væru Mos­fell­ing­ar með efsta sætið tryggt. Það fór svo þar sem Aft­ur­eld­ing vann Gróttu og …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar í kvöld

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aðalfundur Handknattleiks Aftureldingar fer fram í kvöld, fimmtudaginn 28. mars. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um …

Sleggjumót UMFA – Íslandsmót 5. flokks karla | Eldra ár

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Sleggjumót UMFA í handbolta fer fram að Varmá laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. mars. Leikjaniðurröðun mótsins má nálgast hér. Heildartími frá upphafi leiks til næsta leiks í hverri deild eru 40 mínútur. Leiktíminn er 2×15 mínútur og 10 mínútur eru á milli leikja. Allar upplýsingar um leiki og úrslit á mótinu má nálgast rafrænt hér á síðunni. Úrslit leikjanna verða …

Jafnt hjá Aftureldingu gegn FH

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding mætti nýkrýndum bikarmeisturum FH í Kaplakrika í gærkvöld í Olís-deild karla. Leikurinn var í járnum lengst af og lyktaði að lokum með jafntefli 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur. Afturelding hóf leikinn af miklum krafti og fékk ekki á sig mark fyrstu sjö mínútur leiksins. Liðið skoraði fjögur mörk á sama tíma og leiddu því 4-0. FH-ingar tóku sig þó saman …

Afturelding á toppnum þegar tvær umferðir eru eftir

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Afturelding vann góðan útisigur á Fylki í Grill66-deild kvenna í handbolta í gærkvöld, 21-22. Afturelding hafði yfirhöndina í leiknum og komst best sex mörkum yfir. Staðan í hálfleik var 8-12 fyrir okkar konur. Mikil spenna var á lokamínútunum en Fylkir vann sig vel inn í leikinn. Afturelding náði að standast áhlaup Fylkiskvenna og fagnaði vel eins marks sigri. Kiyo Inage …

Parket lagt í íþróttahúsið að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

Samþykkt var á fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar í morgun að auglýsa útboð á endurnýjun gólfefna í íþróttasölum 1-2 að Varmá. Gert er ráð fyrir þar verði lagt gegnheilt parket á fjaðrandi grind í samræmi við minnisblað Aftureldingar sem lagt var fyrir bæjarráð. Skipt verður um gólf í sumar og mun gegnheilt parket leysa af hólmi dúklagt gólf á grind sem staðið …

Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú eru síðustu forvöð til að vitja vinninga úr jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handknattleik. Hægt er að nálgast vinninga hjá Vínilpartket að Desjamýri 8. Eða hringja í Öldu í síma 896-9605. Vinningaskrá má nálgast hér. Stelpurnar í meistarflokk þakka veittan stuðning

Afturelding áfram á toppnum eftir stórsigur

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aft­ur­eld­ing er áfram í topp­sæti Grill 66 deild­ar kvenna í hand­bolta eft­ir sann­fær­andi 36:22-útisig­ur á Fjölni á föstudagskvöld. ÍR er enn aðeins einu stigi á eft­ir, en ÍR hafði bet­ur gegn Stjörn­unni U, 31:24. Aft­ur­eld­ing var með 18:12-for­skot á Fjölni eft­ir fyrri hálfleik­inn og hélt áfram að bæta í, eft­ir því sem leið á leik­inn. Hin jap­anska Kiyo Ina­ge var …

Byggingafélagið Bakki styrkir Aftureldingu myndarlega

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna

Byggingarfélagið Bakki og Ungmennfélagið Afturelding hafa gert með sér samnings sem kveður á um að Bakki verði aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta og knattspyrnu. Samningur þess efnis var undirritaður á þriðjudag þegar Afturelding mætti FH bikarleik að Varmá. Samningurinn markar tímamót en framvegis verða allar keppnistreyjur barna og unglinga í þessum íþróttagreinum eins. Iðkendur geta því notað sömu …