Jólamót Sunddeildar Aftureldingar

Sunddeild AftureldingarSund

Síðasta föstudag fór fram Jólamót Aftureldingar í Innilaug Lágafellslaugar. Alls tóku 50 keppendur þátt á mótinu í ár, allt frá 3. bekk upp í 10. bekk. Alltaf jafn gaman að sjá þessa krakka stinga sér til sunds og gera sitt allra besta í lauginni. Eftir mótið bauð Sunddeild Aftureldingar öllum í jólakaffi með heitu súkkulaði og smákökum. Takk allir sem …

Syndum átakið lokið með flottum árangri

Sunddeild AftureldingarSund

Í nóvember tók Sunddeild Aftureldingar þátt í Syndum átakinu sem er sameiginlegt verkefni SSÍ og ÍSÍ. Við setum okkur markmið að synda yfir 720km yfir mánuðinn og tókst okkur en betur til og syntum í heildina 740km. Heildina tóku 70 krakkar þátt í verkefninu með okkur úr 6 hópum allt frá 1 bekk upp í 10 bekkjar sundmenn. Flottur árangur …

ÍM 25, nýtt Aftureldingarmet og landsliðslámark

Sunddeild AftureldingarSund

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í 25m laug í sundi og áttum við einn keppanda á mótinu. Ásdís Gunnarsdóttir keppti í 50 skrið, 100 skrið og 200 skrið um helgina. 50 skrið gekk eins og í sögu, hún gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Aftureldingarmet og náði lámarki í unglingalandsliðið. Hún bætti sig einnig í 100 skrið en var …

Syndum

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddeild Aftureldingar tekur þátt í syndum átaki ÍSÍ og SSÍ nú í nóvember. Markmiðið er að synda lengra en við syntum fyrir tveimur árum eða 720 km. Eftir fyrstu vikuna erum við kominn upp í 105 km. Það geta allir tekið þátt inn á syndum.is og skráð sig til leiks. Hvetjum sem flesta til að vera með!

Skráning í fullum gangi á sundnámskeið

Sunddeild AftureldingarSund

Skráning er í fullum gangi á sundnámskeið fyrir börn fædd 2018-2019. Æfingar fara fram í Lágafellslaug á þriðjudögum og miðvikudögum Þriðjudögum Fjör í vatni 2. stig (2018) fyrri hópur frá 16:50-17:20 Fjör í vatni 2. stig (2018) seinni hópur frá 17:30-18:00 Miðvikudögum Fjör í vatni 1. stig (2018-2019) frá 16:20-16:50 Fjör í vatni 2. stig (2019) frá 17:00-17:30 Námskeiðið hefst …

Æfingardagur Silfur og Gullhóps

Sunddeild AftureldingarSund

Æfingardagur Silfur og Gullhóps fór fram á laugardaginn. Farið var í Ásvallalaug í Hafnarfirði sem er ein flottasta æfingaraðstaða landsins. Syntar voru tvær sundæfingar og farið var í ratleik um svæðið úti á milli æfinga. Ég vil þakka SH fyrir að leyfa okkur að koma til sín Einnig áttum við eina sundkonu á Ármannsmótinu um helgina og stóð hún sig …

Mikið fjör á frysta móti vetrains

Sunddeild AftureldingarSund

Fyrsta mót vetrarins fór fram síðustu helgi. 20 sundmenn frá Aftureldingar stungu sér til sunds á mótinu. Og var bætingaprósentan á mótinu 73% sem er virkilega flottur árangur miða við fyrsta mót tímabilsins. Við erum virkilega stolt af hópnum og hlökkum til vetrarins með þeim.

Sundkona frá Aftureldingu komin á skólastyrk í Bandaríkunum

Sunddeild AftureldingarSund

Birta Rún Smáradóttir, sundkona frá Aftureldingu er flogin á vita ævintýranna til Bandaríkjanna. Hún er komin á skólastyrk hjá Kutztown University í Pennsylvaníu fylki, þar sem hún mun stunda nám við lífefnafræði og syndir fyrir skólaliðið KU-swim . Við óskum henni góðs gengis úti 😊

Æfingarmót á Hólmavík 24-26. mars

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddeild Aftureldingar mætti í flottar æfingarbúðir á Hólmavík með ásamt ÍA og UMFB. Fríður hópur krakka mætti og fékk að spreyta sig undir stjórn mismunandi þjálfara.