Íslandsmeistarar

TaekwondoTaekwondo

Íslandsmeistaramót í Poomsae. Afturelding urðu Íslandsmeistarar liða í Poomsae í dag með tvöfalt fleiri stig en næsta lið. Aþena Rán var valin kvenkeppandi mótsins. Til hamingju öll

Aðalfundur Taekwondodeildar

TaekwondoTaekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 2. apríl nk. kl. 18:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …

Æfingar byrja 28.ágúst

TaekwondoTaekwondo

Æfingar byrja mánudaginn 28.ágúst. Æfingar henta fyrir alla 6 ára og eldri. Á laugardögum eru Krílatímar fyrir 3-5 ára. Skráning hér Sjá stundartöflu hér

Frábær árangur á bikarmóti í Taekwondo

TaekwondoTaekwondo

Helgina 29-30 apríl fór fram bikarmót í Taekwondo, mótið var haldið að Varmá. Keppt var bæði í Poomsae (formum) og Sparring (bardaga). Aftureldingu gekk mjög vel og unnu tíu gull, sjö silfur og tíu brons. Þá var Justina Kiskeviciute valin kona mótsins í sparring og Aþena Rán Stefánsdóttir valin kona mótsins í poomsae. Frábær árangur og verður gaman að fylgjast …

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingTaekwondo

Aðalfundur Taekwondo deildarinnar verður haldinn þann 21. mars nk. kl. 17:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til …

Krílatími

TaekwondoTaekwondo

Okkar vinsæli Krílatími byrjar laugardaginn 4. febrúar klukkan 10, í bardagasalnum. Skráning fer fram á Sportabler, sjá hér Hlökkum til að sjá ykkur.

Svartbeltisprðof

Svartbeltispróf

TaekwondoTaekwondo

Laugardaginn 7.janúar fór fram svartbeltispróf í Taekwondo. Það voru níu iðkendur frá þremur félögum sem tóku prófið þar af þrjú frá Aftureldingu. Forprófið var skipt upp í bóklegan og verklegan hluta þar sem var þrek og hraðapróf. Í lokaprófinu var meðal annars prófað í formum, tækni, sjálfsvörn, bardaga og brotum. Þau sem tóku próf eru: Anna Jasmine Njálsdóttir – 1.dan …

Aþena Kolbeins og Justina Kiskeviciute

Íslandsmeistarar

TaekwondoTaekwondo

Íslandsmeistaramót Taekwondo Laugardaginn 5.nóvember fór fram Íslandsmót í poomsae (formum). Sex keppendur frá Aftureldingu tóku þátt og stóðu sig mjög vel. Aþena Kolbeins varð Íslandsmeistari í einstakling og para poomsae, þá fékk hún silfur í hópapoomsae. Ásta Kristbjörnsdóttir fékk silfur í einstaklingspoomsae og hópapoomsae Hilmar Birgir Lárusson fékk silfur í einstaklingspoomsae Justina Kiskeviciute varð Íslandsmeistari í einstaklingspoomsae, þá fékk hún …

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar

TaekwondoTaekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 25. apríl nk. kl. 20:00 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …

Taekwondo – æfingar fyrir alla

TaekwondoTaekwondo

Taekwondo hentar öllum og er hægt að byrja að æfa á hvað aldri sem er. Æfingar fara fram í Bardagasal Aftureldingar að Varmá. Iðkendur hjá okkur eru á aldrinum 6-50 ára. Almennar æfingar eru fyrir alla frá 6 ára aldri. Krílatímar eru fyrir 3-5 ára og TKD fitness eru styrktar og brennslu æfingar fyrir 18 ára og eldri. Æfingar á …