Landsliðsúrtökur

TaekwondoTaekwondo

Föstudaginn 8. nóvember fóru fram landsliðsúrtökur fyrir landslið Íslands í Taekwondo Poomsae (formum). Landsliðsþjálfari Íslands Lisa Lents valdi 28 manns í liðið, af því eru 10 frá Aftureldingu. Þau eru: María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Steinunn Selma Jónsdóttir Iðunn Anna Eyjólfsdóttir Sunneva Eldbjörg Sigtryggsdóttir Ásthildur Emma Ingileifardóttir Wiktor Sobczynski Regína Bergmann Guðmundsdóttir Aþena Rán Stefánsdóttir Daníel Viljar Sigtryggsson Aþena Rún Kolbeins Einnig …

Tvöfaldir Íslandsmeistarar í Taekwondo

TaekwondoTaekwondo

Helgina 19-20 október var haldið Íslandsmót í Taekwondo og fór Taekwondodeild Aftureldingar með sigur að hólmi og hlaut því tvöfaldan Íslandsmeistartitil. Á laugardeginum fór fram Íslandsmót í Poomsae (formum/tækni) og á sunnudeginum Íslandsmót í Kyorugi (bardaga). Á Íslandsmóti taka þátt iðkendur sem verða 12 ára á árinu og eldri. Þetta er frábær árangur og sýnir hvað þetta góða starf deildarinar …

Brons á Heimsmeistaramóti

TaekwondoTaekwondo

Þann 11. október 2019 keppti María Guðrún Sveinbjörnsdóttir á Heimsmeistaramóti í strandformum Poomsae (World Taekwondo Beach Championships 2019) sem fram fór í Egyptalandi. Hún fékk bronsverðlaun sem er ótrúlega flottur árangur. María keppti í flokki eldri en 30 ára og er þetta í fyrsta skipti sem íslendingar komast á pall í þeim flokki. Við óskum Maríu innilega til hamingju með …

Mynd: Tryggvi Rúnarsson

Æfingar hefjast 26. ágúst

TaekwondoTaekwondo

Æfingar hjá Taekwondodeild Aftureldingar hefjast mánudaginn 26. ágúst. Við bjóðum nýja iðkendur velkomna og allir geta fengið fría prufuviku. Sjá stundartöflu hér. Skráning fer fram hér.   Mynd: Tryggvi Rúnarsson

Arnar yfirþjálfari með silfur á stóru móti

TaekwondoTaekwondo

Arn­ar Braga­son keppti í taekwondo á Europe­an Masters Games á dög­un­um og upp­skar silf­ur í A-styrk­leika­flokki, 45 ára og eldri -80kg. Hann var eini taekwondo-kepp­and­inn frá Íslandi að þessu sinni og fór ásamt landsliðsþjálf­ara Íslands, Chago Rodrigu­ez Segura á mótið, sem haldið var í Tor­ino á Ítal­íu. Mótið er fjölíþrótta­mót fyr­ir 35 ára og eldri og haldið á fjög­urra ára …

Sumarnámskeið Taekwondodeildarinar

TaekwondoTaekwondo

DREKANÁMSKEIÐ TAEKWONDODEILDAR AFTURELDINGAR Taekwondodeild Aftureldingar stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6-11 ára í sumar. Í boði eru tvö tveggja vikna námskeið. Þau börn sem sækja bæði námskeiðin gefst kostur á að þreyta beltapróf í lok síðara námskeiðsins (gul rönd og gult belti). Fyrra námskeiðið 8 dagar hefst 11. júní til 21. júní frá kl. 8:30 til 15:30. Verð 21.000,- …

Taekwondodeild Aftureldingar bikarmeistarar

TaekwondoTaekwondo

Um helgina stóð taekwondodeild Aftureldingar uppi sem Bikarmeistarar Taekwondosambands Íslands. Bikarmótaröð TKÍ samanstendur af þremur mótum yfir veturinn. Það lið sem hlýtur flest samanlögð stig úr þessum þremur keppnum vinnur bikarmeistaratitilinn. Afturelding vann með 370 stig, í öðru sæti var Keflavík með 266 stig og í þriðja sæti ÍR með 214 stig. Þetta er annað árið í röð sem Afturelding …

Þrír frá Aftureldingu á EM í Tyrklandi

TaekwondoTaekwondo

Landsliðsþjálfari Íslands í Taekwondo formum, Lisa Lents, hefur valið þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í formum sem fram fer í Tyrklandi dagana 2–4. apríl 2019. Í hópnum eru þrír fulltrúar frá Aftureldingu. Ásthildur Emma Ingileifardóttir Wiktor Sobczynski María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Í framhaldi af Evrópumótinu fer fram Evrópumótið í strandformum (European Beach Championships) og munu þau einnig …

Góður árangur hjá Taekwondodeild Aftureldingar á Bikarmóti 2

TaekwondoTaekwondo

Mynd: Tryggvi Rúnarsson Um síðustu helgi var haldið annað þriggja bikarmóta Taekwondosambands Íslands í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal.  Afturelding á titil að verja frá síðasta ári og hefur afgerandi forskot á mótaröðinni í ár þegar aðeins eitt mót er eftir. Keppendur okkar stóðu sig með stakri prýði, eins og ávallt, og var sérstaklega gaman að sjá hversu vel okkar yngstu …

AÐALFUNDUR TAEKWONDODEILDAR AFTURELDINGAR

TaekwondoTaekwondo

  Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 11. mars nk. kl. 20:30 í íþróttahúsinu að Varmá (í salnum okkar).  Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði. 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir …