María Guðrún valin Taekwondokona ársins

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir var í gær útnefnd Taekwondokona ársins. Þetta er í annað sinn sem María hlýtur þennan heiður. María er fremsta taekwondokona ársins, og var fulltrúi TKÍ í vali á íþróttamanni ársins árið 2017. Fyrir utan að vera máttarstólpi í landsliðsstarfinu, þar sem hún sannkallaður leiðtogi í landsliði Íslands í poomsae, sér hún um poomsae þjálfun hjá fjölmörgum félögum og …

Prófaðu Taekwondo alveg ókeypis

Taekwondo Taekwondo

Ókeypis prufutímar 27. ágúst til 9. september 2018. Byrjendur 11 ára og yngri æfingar á þriðjudögum kl. 17:15, fimmtudögum kl. 16:15 og föstudögum kl. 17:15. Byrjendur 12 ára og eldri æfingar á þriðjudögum kl. 18:15, fimmtudögum kl. 19:30 og laugardögum kl. 11:00. Krílatímar fyrir 3-6 ára á laugardögum klukkan 10:00.

Taekwondodeildin á ferð og flugi

Taekwondo Taekwondo

Keppendur frá UMFA lögðu land undir fót nú um helgina og tóku þátt í mjög stóru móti í Manchester á Englandi.  Alls voru keppendur frá yfir 50 félögum um allar Bretlandseyjar, auk okkar á mótinu og voru dagarnir bæði langir og strangir. Á laugardag var keppt í poomsae og fékk okkar gríðarlega efnilega keppniskona, Ásthildur Emma Ingileifardóttir, gullverðlaun í svartbeltisflokki, auk …

Taekwondodeild Aftureldingar bikar- og Íslandsmeistarar

Taekwondo Taekwondo

Veturinn hjá Taekwondo deild Aftureldingar hefur verið ævintýri líkastur. En um helgina stóð deildin uppi sem bikarmeistarar Taekwondosamband Íslands. Bikarmótaröð TKÍ samanstendur af þremur mótum yfir veturinn. Það lið sem hlýtur flest samanlögð stig úr þessum þremur keppnum vinnur bikarmeistaratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem Afturelding vinnur þennan titil og kemur hann í kjölfarið á Íslandsmeistarartitli í bardaga sem vannst …

Taekwondo kona Íslands 2017

Taekwondo Afturelding, Taekwondo

Taekwondo samband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2017.Taekwondo-kona Íslands er Aftureldingarkonan María Guðrún!  María Guðrún hefur náð einstaklega góðum árangri í taekwondo síðan hún hóf að æfa fyrir 7 árum síðan. Hún er margfaldur meistari í taekwondo og vann það einstaka afrek nú í vor, líklega á heimsvísu, að vera valin í A landslið Íslands í taekwondo ásamt dóttur sinni, …