Maður og kona móts í sparring

Taekwondo Taekwondo

Helgina 13-14 febrúar fór fram bikarmót 1 í Taekwondo. Um 150 keppendur tóku þátt í keppni í poomsae (formum) og sparring (bardaga). Keppendur frá Aftureldingu stóðu sig mjög vel og fengu 11 gullverðlaun, 15 silfurverðlaun og 8 bronsverðlaun. Afturelding er í öðru sæti á bikarmótaröðinni með 176 stig. Þá voru Ásta Kristbjörnsdóttir og Wiktor Sobczynski frá Aftureldingu valin kona og …

Þór Guðmundsson kominn í þjálfarateymi m.fl.kvenna

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti, Óflokkað

Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá m.fl. kvenna. Hann verður í þjálfarateyminu ásamt Guðmundi Helga Pálssyni og Einari Bragasyni. Þór mun einnig þjálfa yngri flokka félagsins. Þór hefur starfað við þjálfun síðustu 9 ár og hefur hann þjálfað hjá bæði Fram og Víking. Sístu ár var hann þjálfari m.fl. kvenna hjá Víking. „Fyrst og fremst hlakka hlakka ég til …

Eva Dís til æfinga með A-landsliðshópnum

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A-landliðsins í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá liðinu, Næsta verkefni hjá stelpunum er 19. – 21. mars nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. Afturelding á einn fulltrúa að þessu sinni. Markvörðurinn Eva Dís Sigurðardóttir hefur verið valin í æfingahóp …

Þétt spilað hjá blakliðunum okkar

Blakdeild Aftureldingar Blak

Mikið leikjaálag er hjá blakliðunum okkar eins og gefur að skilja.  Á miðvikudaginn þann 10.febrúar tekur karlaliðið okkar á móti liði HK í Mizunodeildinni.  Daginn eftir, fimmtudaginn  11. febrúar sækir kvennaliðið okkar í Mizunodeildinni HK heim í Fagralund og á föstudaginn taka ungu stelpurnar okkar í 1.deild kvenna, Afturelding -B á móti HK -B að Varmá.  Á sunnudaginn þann 14.febrúar …

Reykjavíkurmeistari – Reykjavik International Games (RIG)

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) voru haldnir dagana 30. janúar – 7. febrúar 2021. Þetta er í fjórtánda sinn sem leikarnir voru haldnir og níunda sinn sem Karatesamband Íslands tekur þátt. Karatehluti RIG var haldinn að þessu sinni í Fylkishöllinni sunnudaginn 31. janúar 2020. Keppendur voru 59 talsins frá 10 félögum. Að þessu sinni gat enginn erlendur keppandi tekið þátt vegna …

Beltapróf

Taekwondo Taekwondo

Laugardaginn 30. janúar fór fram beltapróf hjá taekwondodeild Aftureldingar. Vegna sóttvarnareglna þá gátu foreldrar ekki verið á staðnum til að fylgjast með börnum sínum. Þá var gott að geta fengið búnað og sent beint út frá beltaprófinu í gegnum youtube rás Aftureldingar TV. Það voru 30 iðkendur sem tóku prófið að þessu sinni, þeim var skipt í þrjá hópa og …

Blakið komið á fullt

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Keppni er komin á fullt hjá Blaksambandi Íslands og hefur Afturelding þegar spilað 2 leiki í mfl kvk og 2 leiki í mfl kk. Báðir kvennaleikirnir hafa unnist 3-0 og báðir karlaleikirnir hafa tapast. 3-0 og 3-1.  Því miður þá hefur karlaliðið verið frekar fámennt og þurfti að útvega menn í liðið á 11 stundu fyrir fyrsta leik liðsins  á …

Úthlutun sjóða – Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu og Afrekssjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er fyrri úthlutun af tveimur sem fer fram þann 29. janúar 2021, en sú síðar fer fram í júní 2021.   Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri …

Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan daginn champs ! Fimleikadeildin er að hefja fullorðins námskeið. Tveir ungir og hugmyndaríkir þjálfarar sem elska að sjá bætingar halda utan um þessa tíma. Það eru takmörkuð pláss í boði eða 19 pláss plús 1 þjálfari vegna Covid. Skráningar fara fram á afturelding.felog.is og við opnum á nýjar skráningar á 6 vikna fresti. Nánari upplýsingar á fimleikar@afturelding.is.

Íþróttaskóli barnanna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Íþróttaskóla barnanna frestað um óákveðin tíma. Á facebook síðu skólans segir: „Ástæður eru m.a. þær að skv. almannavörnum má ég ekki taka nema 20 fullorðna inn í salinn (hélt að ég mætti vera með 50 fullorðna). Það þýðir að það komast ekki nema 16 – 17 börn í hvern hóp. Hóparnir fylltust alveg strax og nú stend ég frammi fyrir …