Við viljum vekja athygli á nýjum fundartíma fyrir aðalfund Aftureldingar en hann fer fram í Hlégarði, þriðjudaginn 9. júní en upprunaleg dagsetning var 2. júní. Fundurinn hefst kl. 18.00 og verður boðið upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur. Dagskrá aðalfundar 2020: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2019 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2020 Lagabreytingar (sjá tillögur neðar) Heiðursviðurkenningar …
Síðustu tilboðsdagar hjá Jako – rennur út 31. maí
Endilega tryggið ykkur Jako íþróttafatnað á góðu verði. Kíkið inn á www.jakosport.is
Hreyfivika UMFÍ
Afturelding vill vekja athygli á Hreyfivikunni sem stendur yfir núna. Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu. #minhreyfing. Börn eiga að hreyfa sig að lágmarki 60 mínútur daglega og fullorðnir í 30 mínútur. Við hvetjum alla káta …
Hreyfivika
Nú stendur yfir alþjóðlega hreyfivikan. Fimleikadeildin ætlar að bjóða öllum áhugasömum að prófa fimleikaæfingar. Það verða opnar æfingar í næstu viku. • 2-3 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 11:00-11:50 • 4-5 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 12:00-12:50 • 5-6 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 13:00-13:50 • 6-7 ára (1. bekkur, grunnhópur): Miðvikudagur 3. júní klukkan 14:00-15:00 og 15:00-16:00. • 7-8 …
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar 28.5.2020 – Ath. breytt dagsetning!!
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí næstkomandi kl. 19.30 í Hlégarði í stað 19. maí eins og áður hefur komið fram. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir …
Skráning á fimleikanámskeið og fimleikaæfingar
Við höfum opnað fyrir skráningu á fimleikanámskeið og fimleikaæfingar í sumar 😁 Ýtið á linkinn til að tryggja ykkur pláss https://afturelding.felog.is/
Afturelding með 3 fulltrúa í liði ársins
Þegar Blaksamband Íslands aflýsti allri keppni í vor vegna COVID-19 átti einungis eftir að spila lokaumferðina í Mizunodeildum karla og kvenna. Undanfarnar vikur hafa liðin í deildinni verið að kjósa í lið ársins og er komið að því að tilkynna um valið. Mizunodeild kvenna – lið ársins 2019-2020 er þannig skipað og á Afturelding 3 fulltrúa þar. Kantar: María Rún …
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 27. maí næstkomandi kl. 20.00 í Vallarhúsinu að Varmá Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. …
Aðalfundur Handboltadeildar 25. maí
Aðalfundur Handboltadeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 25. maí næstkomandi kl. 17.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …
Aðalfundi lokið
Aðalfundur Taekwondodeildarinar fór fram 11. maí 2020. Það var kosin ný stjórn og hægt er að sjá hverjir voru kjörnir hér. Fráfarandi formaður kynnti skýrslu stjórnar sem hægt er að sjá hér. Þá var ársreikningur deildarinar samþykktur og geta áhugasamir skoðað hann hér.