Afturelding með bæði kvenna-og karlaliðið í FINAL 4 í Kjörísbikarnum í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Karlalið Aftureldingar í blaki drógst á móti KA í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins í blaki og fór sá leikur fram í dag, laugardag að Varmá. Búist var við hörkuleik þar sem þessi lið eru á svipuðum stað í deildinni. Afturelding kom þó mun ákveðnari til leiks og unnu þeir leikinn 3-0 og eru því komnir áfram í FINAL 4 í …

Stelpurnar komnar í FINAL 4 í Kjörísbikarnum

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Stelpurnar okkar spiluðu í 8 liða úsrslitum Kjöríssbikarsins í blaki í kvöld og fengu þær 1.deildar lið Fylkis í heimsókn.  Afturelding sigraði  leikinn örugglega 3-0 þar sem Thelma Dögg Grétarsdóttir var stigahæst með 18 stig og næst kom Steinunn Guðbrandsdóttir með 11 stig. Undanúrslitin verða spiluð föstudaginn 12.mars í Digranesi og verður dregið í þau á sunnudaginn eftir að síðasta …

Bikarmót unglinga í blaki.

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Bikarmót unglinga í blaki fór fram um helgina á Akureyri.  Keppt var í U14 og U16 í stúlknaflokkum og í U15 í drengjaflokki. Afturelding átti lið í U15 pilta og U16 stúlkna.  Talsverð fjölgun hefur orðið á yngri iðkendum í blaki í vetur og fögnum við því og bjóðum alla velkomna. Við hefððum nánast getað sent 2 stúlknalið  í U16 …

Þétt spilað hjá blakliðunum okkar

Blakdeild AftureldingarBlak

Mikið leikjaálag er hjá blakliðunum okkar eins og gefur að skilja.  Á miðvikudaginn þann 10.febrúar tekur karlaliðið okkar á móti liði HK í Mizunodeildinni.  Daginn eftir, fimmtudaginn  11. febrúar sækir kvennaliðið okkar í Mizunodeildinni HK heim í Fagralund og á föstudaginn taka ungu stelpurnar okkar í 1.deild kvenna, Afturelding -B á móti HK -B að Varmá.  Á sunnudaginn þann 14.febrúar …

Blakið komið á fullt

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Keppni er komin á fullt hjá Blaksambandi Íslands og hefur Afturelding þegar spilað 2 leiki í mfl kvk og 2 leiki í mfl kk. Báðir kvennaleikirnir hafa unnist 3-0 og báðir karlaleikirnir hafa tapast. 3-0 og 3-1.  Því miður þá hefur karlaliðið verið frekar fámennt og þurfti að útvega menn í liðið á 11 stundu fyrir fyrsta leik liðsins  á …

Luz Medina gerir tveggja ára samning

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Luz Medina kom til kvennaliðs Aftureldingar í janúar s.l. frá KA. Luz náði að spila nokkra leiki með kvennaliði Aftureldingar áður en Covid lokaði leiktíðinni. Nú hefur Luz gert 2ja ára samning við Aftureldingu og er sest að í Mosfellsbæ. Luz er frábær uppspilari  og mikil og góð viðbót við okkar flotta kvennalið sem auk þess getur kennt okkar yngri …

Tvöfalt gull, silfur og brons til Aftureldingarfólks á 3. stigamóti sumarsins í strandblaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Um síðustu  helgi fór fram stigamót 3 í strandblaki og var það haldið í Garðabæ og í Laugardalnum. Keppt var í fjórum kvennadeildum og þremur karladeildum.  Afturelding átti samtals 7 fulltrúa í efstu tveimur deildum kvenna og  2 fulltrúa í efstu deild karla í . Thelma Dögg Grétarsdóttir spilaði með Paulu Del Olmo og unnu þær alla sína leiki-2-0 og …

Sigurvegarar í strandblaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Um liðna helgi fór fram stærsta strandblakmót sem haldið hefur verið á Islandi.en það var fyrsta stigamót sumarsins. Strandblaksmótaröðinni lýkur svo með Íslandsmóti í ágúst. Einnig var spilað í U15 ára unglingaflokki drengja. 82 lið skráðu sig á mótið og var spilað í 5 kvennadeildum og 4 karladeildum.  Til að fá að spila í efstu deild þá þarf viðkomandi að …

Afturelding með 3 fulltrúa í liði ársins

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Þegar Blaksamband Íslands aflýsti allri keppni í vor vegna COVID-19 átti einungis eftir að spila lokaumferðina í Mizunodeildum karla og kvenna. Undanfarnar vikur hafa liðin í deildinni verið að kjósa í lið ársins og er komið að því að tilkynna um valið. Mizunodeild kvenna – lið ársins 2019-2020 er þannig skipað og á Afturelding 3 fulltrúa þar. Kantar: María Rún …