Bikarkeppni yngri flokka í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Um helgina fer fram Bikarkeppni yngri flokka í blaki. Blakdeild HK sér um mótið og verður spilað í tveimur húsum, í Digranesi og í Fagralundi. Afturelding sendir til leiks lið í öllum kvennaflokkum og 2 í 2.flokki kvenna og 1 lið í drengjaflokki. Við óskum krökkunum góðs gengis á mótinu.

Frábær sigur Aftureldingar á toppliði KA í Mizunodeild kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Afturelding hélt til Akureyrar í kvöld og spilaði þar við Íslandsdeildar og Bikarmeistara frá síðasta ári  en KA en liðið var ósigrað á leiktíðinni fram að þessum leik. Okkar stúlkur sýndu frábæran leik og unnu KA 3-2 þar sem þær unnu oddarhrinuna 15-7. Stigahæst í leiknum var Thelma Dögg Grétarsdóttir með 22 stig og bætti María Rún Karlsdóttir við 19 …

RISA blakmót um helgina að Varmá

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Blakdeild Aftureldingar mun sjá um stærsta Íslandsmót sem haldið hefur verið í blaki á sama stað og undir sama þaki. Um er að ræða móta tvö af þremur í Íslandsmóti  í 2.,3..4,.5, og 6.deild kvenna. Samanlögð úrslit úr fyrstu tveimur mótunum raða liðum í efri og neðri riðla innan deilda og spilar efri hluti deildarinnar upp á Deildarmeistaratitil og neðri …

Góðir útisigrar í kvöld

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Kvennaliðið okkar spilaði við HK í kvöld í Fagralundi. Stelpurnar voru mjög sannfærandi og unnu leikinn 1-3 .Thelma Dögg Grétarsdóttir var  stigahæst okkar kvenna með 25 stig. Stelpurnar eru í 2.sæti deildarinnar með 21 stig. Strákarnir spiluðu við Þrótt Vogum í 1.deild karla og fór sá leikur einnig 1-3 og sitja þeir á toppi 1.deildar karla með °19 stig.

Thelma Dögg með 50 landsleiki og silfurmerki BLI á NOVOTEL CUP

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Um helgina fór fram NOVOTEL CUP mótið í Luxembor og sendi Ísland bæði karla- og kvennaliðin sín á mótið. Bæði liðin náðu bronsverðlaunum á mótinu. Thelma Dögg Grétarsdóttir fékk afhent silfurmerki Blaksambands Íslands þar sem hún spilaði sinn 50.leik fyrir Íslands hönd á mótinu. Níu nýliðar spiluðu sinn fyrsta A landsleik og fengu þau öll afhent bronsmerki sambandsins. Af þeim …

Afturelding með 6 í kvennalandsliðinu og 3 í karlalandsliðinu á NOVOTEL CUP

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Landsliðsþjálfarar bæði karla og kvenna hafa valið lokahóp sinn sem tekur þátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg dagana 3.-5. janúar 2020. Liðin hafa æft undanfarna daga og voru lokahóparnir gefnir út í dag. Kvennalandsliðið er ungt að árum með reynslubolta í fararbroddi en alls eru 5 leikmenn að spila sinn fyrsta A landsleik í mótinu. Borja og Valal  sem þjálfa …

3 leikmenn og þjálfari kvennaliðsins í úrvalsliði fyrri hlutans

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Afturelding á 3 leikmenn og þjálfara kvennaliðsins okkar í úrvalsliðum Mizunodeildanna, fyrri hluta leiktímabilsins. Besti frelsingi karlamegin var valin Kári Hlynsson Besti frelsingi kvennamegin var valin Kristina Apostolova Annar af bestu köntum kvennamegin var valin María Rún Karlsdóttir Besti þjálfari kvennamegin var valin Borja Vincente, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar. Til hamingju

Síðasti leikurinn fyrir jól hjá strákunum

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Síðasti leikurinn í Mizunodeild karla fyrir jól er í kvöld að Varmá þegar Afturelding fær HK í heimsókn. HK er í 2.sæti en gæti náð toppsætinu vinni þeir leikinn. Afturelding getur tryggt sig í 4.sæti deildarinnar með sigri. Áfram Afturelding