Aðalfundur Blakdeildar

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 19. apríl kl 21:00 í Vallarhúsinu að Varmá ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa. Ef um samkomubann verður að ræða þá mun fundurinn fara fram rafrænt.

Afturelding komin á toppinn í Mizunodeild kvenna

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð  í Mizunodeild kvenna tvisar um helgina og unnu stelpurnar báða leikina. Fyrri leikinn  á föstudaginn 3-0 og seinni leikinn á laugardaga 3-1. Með því tylltu stelpurnar sér á topp deildarinnar.

Afturelding kominn í úrslitaleikinn í Kjörísbikarnum !!!

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Strákarnir spiluðu  undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í dag og mótherjarnir voru HK. Háspennuleikur og frábær skemmtun  sem endaði í oddahrinu sem Afturelding vann örugglega og eru þeir því komnir í úrslitaleikinn.  Þeir spila kl 15:30  við Hamar og er leikurinn sýndur beint á RUV kl 15:30 ♥ Áfram Afturelding ♥

FINAL FOUR Í BLAKI – ÁFRAM AFTURELDING !!!

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Kvennaliðið í blaki spilar undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í blaki á föstudaginn kl 20:00 og spila þær við HK. Strákarnir spila síðan sinn undanúrslitaleik og einnig við HK á laugardaginn kl 16:00. Báðir leikirnir eru sýndir á YouTube rás Blaksambands Íslands. Úrslitaleikirnir verða spilaðir á sunnudaginn og verða þeir í beinni útsendingu á RÚV. Takmarkað sætaframboð er á leikina en setið …

Afturelding með bæði kvenna-og karlaliðið í FINAL 4 í Kjörísbikarnum í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Karlalið Aftureldingar í blaki drógst á móti KA í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins í blaki og fór sá leikur fram í dag, laugardag að Varmá. Búist var við hörkuleik þar sem þessi lið eru á svipuðum stað í deildinni. Afturelding kom þó mun ákveðnari til leiks og unnu þeir leikinn 3-0 og eru því komnir áfram í FINAL 4 í …

Stelpurnar komnar í FINAL 4 í Kjörísbikarnum

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Stelpurnar okkar spiluðu í 8 liða úsrslitum Kjöríssbikarsins í blaki í kvöld og fengu þær 1.deildar lið Fylkis í heimsókn.  Afturelding sigraði  leikinn örugglega 3-0 þar sem Thelma Dögg Grétarsdóttir var stigahæst með 18 stig og næst kom Steinunn Guðbrandsdóttir með 11 stig. Undanúrslitin verða spiluð föstudaginn 12.mars í Digranesi og verður dregið í þau á sunnudaginn eftir að síðasta …

Bikarmót unglinga í blaki.

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Bikarmót unglinga í blaki fór fram um helgina á Akureyri.  Keppt var í U14 og U16 í stúlknaflokkum og í U15 í drengjaflokki. Afturelding átti lið í U15 pilta og U16 stúlkna.  Talsverð fjölgun hefur orðið á yngri iðkendum í blaki í vetur og fögnum við því og bjóðum alla velkomna. Við hefððum nánast getað sent 2 stúlknalið  í U16 …

Þétt spilað hjá blakliðunum okkar

Blakdeild AftureldingarBlak

Mikið leikjaálag er hjá blakliðunum okkar eins og gefur að skilja.  Á miðvikudaginn þann 10.febrúar tekur karlaliðið okkar á móti liði HK í Mizunodeildinni.  Daginn eftir, fimmtudaginn  11. febrúar sækir kvennaliðið okkar í Mizunodeildinni HK heim í Fagralund og á föstudaginn taka ungu stelpurnar okkar í 1.deild kvenna, Afturelding -B á móti HK -B að Varmá.  Á sunnudaginn þann 14.febrúar …

Blakið komið á fullt

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Keppni er komin á fullt hjá Blaksambandi Íslands og hefur Afturelding þegar spilað 2 leiki í mfl kvk og 2 leiki í mfl kk. Báðir kvennaleikirnir hafa unnist 3-0 og báðir karlaleikirnir hafa tapast. 3-0 og 3-1.  Því miður þá hefur karlaliðið verið frekar fámennt og þurfti að útvega menn í liðið á 11 stundu fyrir fyrsta leik liðsins  á …

Byggingafélagið Bakki framlengir samstarfssamning við Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna, Körfubolti

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2022, en fyrri samningurinn rann út í lok árs 2020. Samningurinn kveður á um að Bakki sé aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið.  Merki Bakka er sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim …