FINAL FOUR Í BLAKI – ÁFRAM AFTURELDING !!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Kvennaliðið í blaki spilar undanúrslitaleikinn í Kjörísbikarnum í blaki á föstudaginn kl 20:00 og spila þær við HK. Strákarnir spila síðan sinn undanúrslitaleik og einnig við HK á laugardaginn kl 16:00. Báðir leikirnir eru sýndir á YouTube rás Blaksambands Íslands. Úrslitaleikirnir verða spilaðir á sunnudaginn og verða þeir í beinni útsendingu á RÚV. Takmarkað sætaframboð er á leikina en setið …

Afturelding með bæði kvenna-og karlaliðið í FINAL 4 í Kjörísbikarnum í blaki

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Karlalið Aftureldingar í blaki drógst á móti KA í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins í blaki og fór sá leikur fram í dag, laugardag að Varmá. Búist var við hörkuleik þar sem þessi lið eru á svipuðum stað í deildinni. Afturelding kom þó mun ákveðnari til leiks og unnu þeir leikinn 3-0 og eru því komnir áfram í FINAL 4 í …

Stelpurnar komnar í FINAL 4 í Kjörísbikarnum

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Stelpurnar okkar spiluðu í 8 liða úsrslitum Kjöríssbikarsins í blaki í kvöld og fengu þær 1.deildar lið Fylkis í heimsókn.  Afturelding sigraði  leikinn örugglega 3-0 þar sem Thelma Dögg Grétarsdóttir var stigahæst með 18 stig og næst kom Steinunn Guðbrandsdóttir með 11 stig. Undanúrslitin verða spiluð föstudaginn 12.mars í Digranesi og verður dregið í þau á sunnudaginn eftir að síðasta …

Bikarmót unglinga í blaki.

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Bikarmót unglinga í blaki fór fram um helgina á Akureyri.  Keppt var í U14 og U16 í stúlknaflokkum og í U15 í drengjaflokki. Afturelding átti lið í U15 pilta og U16 stúlkna.  Talsverð fjölgun hefur orðið á yngri iðkendum í blaki í vetur og fögnum við því og bjóðum alla velkomna. Við hefððum nánast getað sent 2 stúlknalið  í U16 …

Þétt spilað hjá blakliðunum okkar

Blakdeild Aftureldingar Blak

Mikið leikjaálag er hjá blakliðunum okkar eins og gefur að skilja.  Á miðvikudaginn þann 10.febrúar tekur karlaliðið okkar á móti liði HK í Mizunodeildinni.  Daginn eftir, fimmtudaginn  11. febrúar sækir kvennaliðið okkar í Mizunodeildinni HK heim í Fagralund og á föstudaginn taka ungu stelpurnar okkar í 1.deild kvenna, Afturelding -B á móti HK -B að Varmá.  Á sunnudaginn þann 14.febrúar …

Blakið komið á fullt

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Keppni er komin á fullt hjá Blaksambandi Íslands og hefur Afturelding þegar spilað 2 leiki í mfl kvk og 2 leiki í mfl kk. Báðir kvennaleikirnir hafa unnist 3-0 og báðir karlaleikirnir hafa tapast. 3-0 og 3-1.  Því miður þá hefur karlaliðið verið frekar fámennt og þurfti að útvega menn í liðið á 11 stundu fyrir fyrsta leik liðsins  á …

Byggingafélagið Bakki framlengir samstarfssamning við Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna, Körfubolti

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2022, en fyrri samningurinn rann út í lok árs 2020. Samningurinn kveður á um að Bakki sé aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið.  Merki Bakka er sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim …

Komdu í blak!

Ungmennafélagið Afturelding Blak

Blakdeild Aftureldingar fagnaði 20 ára afmæli í fyrra. Við erum rík af afreksfólki í blakdeildinni en við erum svo heppin að þjálfarar meistaraflokkana þjálfa einnig A landslið kvenna. Sturluðar staðreyndir um blakdeild Aftureldingar:   Blakdeildin er með þrjá þjálfara og öll hafa þau spilað eða tekið þátt í landsliðsstarfi á Íslandi Allir leikmenn meistaraflokks kvenna í blaki voru valdar á …

Vel­ina Apostolova í viðtali á mbl.is

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak

Flott viðtal við Velina Apostolova sem  æfir blak með Aftureldingu. Hún segir: „Ég æfi blak með Aft­ur­eld­ingu og kem úr mik­illi blak­fjöl­skyldu þannig að íþrótt­ir og heilsa hafa ávallt verið stór part­ur af lífi mínu.“ Einnig seg­ir hún blak vera allra meina bót. Viðtalið í heild má finna hér.

Luz Medina gerir tveggja ára samning

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Luz Medina kom til kvennaliðs Aftureldingar í janúar s.l. frá KA. Luz náði að spila nokkra leiki með kvennaliði Aftureldingar áður en Covid lokaði leiktíðinni. Nú hefur Luz gert 2ja ára samning við Aftureldingu og er sest að í Mosfellsbæ. Luz er frábær uppspilari  og mikil og góð viðbót við okkar flotta kvennalið sem auk þess getur kennt okkar yngri …