Aðalfundur Aftureldingar 12. maí kl. 18 í Hlégarði

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 12. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18.00.

Dagskrá aðalfundarins er:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Ársskýrsla formanns
  4. Ársreikningur 2021
  5. Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2022
  6. Heiðursviðurkenningar
  7. Kosningar:
    1. Kosning formanns
    2. Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns
    3. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar
    4. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda
  8. Önnur mál og ávarp gesta
  9. Fundarslit

Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt í að gera gott félag enn betra.  Léttar veitingar í boði

Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar,

Birna Kristín Jónsdóttir formaður