Framhalds aðalfundur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur félagsins fór fram 30. apríl síðastliðin þar sem Ásgeir Jónsson var kosinn sem áframhaldandi formaður félagsins og Geirarður Long til áframhaldandi stjórnarsetu næstu tvö árin.

Inga Hallsteinsdóttir og Hildur Pála Gunnarsdóttir hafa ákveðið gefa ekki kost á sér áfram í aðalstjórn félagsins og er þess famvegna boðað til framhaldsfundar þar sem kosið verður til tveggja sæta í stjórn.

Afturelding þakkar þeim Ingu og Hildi Pálu fyrir ómetanlegt framlag sitt og góða samfylgd undanfarin ár.

 

Boðað hefur verið til framhaldsfundar miðvikudaginn 14. maí klukkan 18:00 á skrifstofu félagsins.  Þar sem kjósa þarf einn meðstjórnanda og einn varamann í aðalstjórn félagsins

Dagskrá aðalfundarins er:

– Kosningar: