Vinningar í happdrætti þorrablóts Aftureldingar 2026

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding þakkar Mosfellingum og öðrum þorrablótsgestum kærlega fyrir komuna og alla skemmtunina um helgina.

Dregið hefur verið úr happdrættinu og óskum við vinningshöfum til hamingju. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar á milli 10-16 alla virka daga, gegn framvísun vinningsnúmers. Vitja þarf vinninga fyrir 1. apríl 2026.

Hægt er að senda tölvupóst á hannabjork@afturelding.is fyrir nánari upplýsingar.

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b 390.000 kr. – MIÐANÚMER: 48
  • Icelandair gjafabréf 150.000 kr.
  • Hvammsvík Þæginda aðgangur f. 2
  • Golfklúbbur Reykjavíkur gjafabréf fyrir 4
  • Grillmarkaðurinn , smakkseðill fyrir tvo
  • Jakosport gjafabréf
  • Inga Elín Espresso veltibolli gulllitaður
  • Kjötbúðin gjafabréf
  • Southcoast Adventure Gjafabref Snjósleðaferð á Eyjafjallajökli
  • Árskort í sund – Mosfellsbær
  • Hjá Jóni restaurant gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 235.000 kr. – MIÐANÚMER: 2834
  • Laugarás Lagoon Lerki aðgangur f. 2
  • Golfklúbbur Reykjavíkur gjafabréf fyrir 4
  • Jakosport gjafabréf
  • Coach Birgir fjarþjálfun
  • Inga Elín veltibollar hvítir 2 stk.
  • Kjötbúðin gjafabréf
  • Southcoast Adventure Gjafabref Buggyferð
  • Sjávargrillið – gjafabréf
  • Nærvera gjafabréf í litun og plokkun
  • Elite beauty lashes
  • Blik Bistro gjafabréf
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði þ.b. 216.000 kr. – MIÐANÚMER: 126
  • Hvammsvík klassískur aðgangur f. Tvo
  • Golfklúbbur Reykjavíkur gjafabréf fyrir 4
  • Jakosport gjafabréf verðmæti 15.000.
  • Mosfellsbakarí gjafabréf
  • Inga Elín kertastjakar 2 stk.
  • Nilfisk háþrýstidæla
  • Árskort á heimaleiki félagsins fyrir tvo
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 177.000 kr. – MIÐANÚMER: 1640
  • Geosea Húsavík aðgangur f. 2
  • Gjafabréf Heilsuklasinn 3 mán. aðgangur að rækt
  • Mosfellsbakarí gjafabréf
  • World class – gjafakort fyrir 2 í baðstofu Laugar spa
  • Inga Elín veltibolli
  • partybúðin – gjafabréf
  • Golfklúbbu Mosfellsbæjar Vallargjald f. 2 Bakkakot
  • Zenato magnum
  • Árskort á heimaleiki félagsins fyrir tvo
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 101.000 kr. – MIÐANÚMER: 1917
  • Hvammsvík Þæginda aðgangur f. 2
  • A4 snyrtitaska + Lego
  • Lemon stór kombo
  • Olís El reno hamborgari
  • Golfklúbbur Mosfellsbæjar Vallargjald f. 2 Hlíðavöllur
  • Blik Bistro gjafabréf
  • N1 gjafakort
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 98.000 kr. – MIÐANÚMER: 1103
  • Hvammsvík klassískur aðgangur f. Tvo
  • Hitateppi og brúsi frá VilmaHome
  • Lemon stór kombo
  • Olís El reno hamborgari
  • Grillmarkaðurinn matreiðslubók
  • Öryggispakki Securitas
  • Serrano
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 85.000 kr. – MIÐANÚMER: 1422
  • Laugarás Lagoon Lerki aðgangur f. 2
  • Lemon stór kombo
  • Halldór Jónsson, gjafakassi Boss – herra og dömu
  • Olís El reno hamborgari
  • Brand gjafabréf
  • Sæng og 2 koddar frá JYSK
  • Minigarðurinn gjafa

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 92.000 kr. – MIÐANÚMER: 1667
  • Gjafabréf Heilsuklasinn 3 mán. aðgangur að rækt
  • World class – gjafakort fyrir 2 í baðstofu Laugar spa
  • Lemon stór kombo
  • Inga Elín kertastjaki og veltibolli
  • Olís El reno hamborgari
  • ÓB gjafakort
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 67.000 – MIÐANÚMER: 2330
  • Zenato vínpakki
  • Serrano
  • Nespresso kaffivél og flóari
  • Víndæla
  • Minigarðurinn gjafabréf

 

  1. Vinningur að andvirði u.þ.b. 68.000 kr. – MIÐANÚMER: 2445
  • Útilegumaðurinn
  • Play ferðataska, 2 úlpur o.fl
  • Minigarðurinn gjafabréf