Stelpurnar okkar í blakinu gerðu sér lítið fyrir og fóru austur á Neskaupsstað og sóttu sigur í 2. leik úrslitakeppninnar í blaki. Staðan er því 1:1 og leikur 3 verður á heimavelli næsta mánudagskvöld kl. 19:30 að Varmá. Sannarlega afmælisgjöf dagsins. – Áfram Afturelding!
