Sjónvarpsþátturinn Afturelding hlaut 11 verðlaun á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem voru afhent í gærkvöld fyrir árið 2023 og stóð þar með upp sem algjör sigurvegari árið 2023.
Hljóð ársins.
Klipping ársins
Kvikmyndataka ársins
Tónlist ársins
Búningar ársins
Gervi ársins
Handrit ársins
Leikið sjónvarspefni ársins
Leikkona ársins
Leikstjóri ársins og Sjónvarpsefni ársins
Til hamingju Dóri DNA, til hamingju Afturelding ❤️🖤


