Gleðileg jól!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa félagsins að Varmá verður lokuð Þorláksdag, aðfangadag og gamlársdag auk þeirra daga sem íþróttamiðstöðin er lokuð yfir hátíðirnar.
Starfsfólk skrifstofunnar þakkar gott samstarf á árinu sem senn er liðið og óskar öllu því frábæra fólki sem vinnur fyrir félagið og iðkendum þess gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 
Gleðileg jól. 
ij.