Í dag er heilsudagur í Mosfellsbæ og af því tilefni verður haldið málþing í framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld. Hvetjum alla til að mæta á þingið sem fjallar um mikilvægi hreyfingar og hollustu.
Allir velkomnir og er aðgangur ókeypis.
Sjá dagskrá hér!
