Á Kjúklingafestivalinu við Varmá á laugardaginn verða deildir Aftureldingar með bás þar sem þær kynna starfsemi sína á milli kl. 14.00 og 16.00. Verið hjartanlega velkomin.
Blakdeild, fimleikadeild og taekwondodeild verða með opnar æfingar og sýningar.
Knattspyrnudeild býður fólk velkomið í heimsókn á Wee-tos mótið á Tungubökkum. Nánar hér..
Sjáumst.
Áfram Afturelding!
