Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa í fullt starf. Um er ræða starf við bókhald og umsjón fjármála á skrifstofu félagsins. Afturelding er eitt af stærri íþróttafélögum landsins með um 1.300 iðkendur í 11 deildum.
Starfssvið
- Færsla bókhalds
- Móttaka reikninga
- Umsjón með viðskiptamannabókhaldi
- Launavinnsla
- Reikningagerð og innheimta
- Uppgjör og afstemmingar
- Símsvörun og önnur tilfallandi skrifstofustörf
Hæfniskröfur og eiginleikar
- Góð bókhaldsþekking og reynsla af bókhaldsstörfum
- Almenn tölvukunnátta og mjög gott vald á DK og Excel
- Reynsla og þekking á sviði fjármála
- Frumkvæði, ábyrgð og faglegur metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og samskiptahæfni
- Nákvæmni og skipulagshæfni
- Þekking og áhugi á íþróttum er kostur
Kostur væri ef viðkomandi gæti hafið störf fljótt.
Nánari upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur til: 18. mars 2019