Tilkynning vegna veðurs – Uppfært !

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skjótt skipast veður!

Breytingar á veðurviðvörun hafa orðið ti lþess að starfið fellur niður eftir 15.30 í dag.
Foreldrar eru beðnir að sækja börnin sín í Varmá, Fellið og Lágafell fyrir þann tíma til að vera komin heim í skjól fyrir kl 16.00.

Hanna Björk íþróttafulltrúi Aftureldingar
hannabjork@afturelding.is