Nýtt – Rafræn skilríki

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skráningarkerfi Aftureldingar, Nori, hefur verið beintengdur island.is sem þýðir að forráðamenn nota nú rafræna auðkenningu eða rafræn skilríki til að auðkenna sig þegar þeir skrá iðkendur og sækja frísundastyrk sinn. Rafræn skilríki eru öruggasta auðkenningin sem hægt er að nota á netinu. Það er einfalt og þægilegt að nota skilríkin þar sem ekki þarf að muna mismunandi notendanöfn og lykilorð …

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú fer að líða að því að vetrarstarf fari í gang aftur og nú er verið að smíða æfingatöflur í sali sem verða tilbúnar í lok mánaðar. Á formannafundi kom upp tillaga um að fá sýnishorn af öllum stærðum af æfingagalla félagsins svo að stjórnir deilda eða foreldraráð sem ætla að kaupa á flokka sína gætu komið og mátað stærðir á skrifstofu félagsins. …

Sumarlokun á skrifstofu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð vegna sumarfría starfsmanna frá 6. júlí til 24. júlí n.k.  Erindi sem þola ekki bið berist á umfa@afturelding.is  Framkvæmdastjóri.

Liverpoolskólinn

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það er fjör á Tungubökkum þessa dagana enda Liverpoolskólinn á fullri ferð þar. 15 þjálfarar frá Liverpool klúbbnum kenna börnum réttu taktana og hvetjum við bæjarbúa til að kíkja við á svæðið og sjá efnileg börn í knattspyrnuskólanum í frábæru æskulýðsstarfi.

Liðadagar í Intersport

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aftureldingarbúningar á tilboði. Keppnisbúningar Aftureldingar og utanyfirgallar fást í Intersport Áfram Afturelding!

Boltinn farinn að rúlla!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú er tímabil vetraríþrótta liðið og boltinn farinn að rúlla í knattspyrnunni. Við hvetjum alla til að standa saman og mæta á leiki Aftureldingar í sumar í Pepsi-deild kvenna og 2. deild karla og ótral fjölliðamótum sumarsins í yngri flokkum á Tungubökkum. Munið sumarnámskeiðin sem nú er verið að skrá í, frjálsíþróttaæfingar úti og fleira fjör. Liverpoolskólinn er að verða …

Úrslitaleikirnir í handboltanum að hefjast!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Þá heldur fjörið í úrslitakeppninni í Olísdeild karla í handboltanum áfram og nú verður leikið til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn við Hauka. Fyrsti leikur hér á heimavelli miðvikudaginn 6. maí kl. 19.30.  Mætum tímanlega. Áhorfendur verum glöð og jákvæð og hvetjum liðið okkar eins og okkur einum er lagið og verum þannig til fyrirmyndar fyrir yngri iðkendur er á horfa.  Munið að leggja í …

Úrslitakeppni á sumardaginn fyrsta!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Úrslitakeppnin stendur nú sem hæst og eru hörkuspennandi leikir í gangi þessa dagana. Handboltaliðið okkar er komið upp að vegg og þarf að vinna útileikinn á morgun á móti ÍR ef oddaleikur á að nást en leikurinn hefst kl. 16.00 í Austurbergi. Blakliðið okkar mætir svo HK í úrslitaleik nr. 3 á heimavelli á morgun sumardaginn fyrsta.  Bein lýsing á …