Kristinn Freyr og Eduard framlengja samninga sína

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Siglfirðingarnir Kristinn Freyr Ómarsson og Eduard  Constantin Bors framlengdu báðir samninga sína við blakdeild Aftureldingar í vikunni.  Báðir komu þeir  til Aftureldingar frá BF (Boltafélag Fjallabyggðar)  fyrir síðustu leiktíð og unnu til bronsverðlauna í efstu deild karla með Aftureldingu ásamt því að spila í 1.deild karla með unglingaliðinu.  Báðir hafa þeir tekið þátt í landsliðsverkefnum U liða Íslands.

Michal og Sebastian framlengja samninga sína

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Michal Lakomi og Sebastian Sævarsson Meyer framlengdu báðir samninga sína við blakdeild Aftureldingar í vikunni. Michal hefur spilað með meistaraflokki s.l. 2 ár vann til bronsverðlauna í vor með liðinu. Sebastian byrjaði að æfa blak með Aftureldingu sem barn en fluttist síðan í burtu. Hann kom aftur sem fullorðinn og í meistaraflokkinn og hefur spilað með liðinu undanfarin ár. Sebastian …

Komdu í blak !!!!

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Blakæfingar hjá öllum hópum hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 2. september.  Frítt að æfa í öllum yngri hópum til 15. september. Fyrsta mót vetrarins verður á Húsavík  þann 5. – 6. október. Miðvikudaginn 9. október verður grunnskólamót í 3ja manna blaki fyrir 4, 5 og 6.bekk og í fyrra mættu um 500 lið á mótið. Blakdeildin býður upp á æfingar fyrir …

Rebekka Sunna og Sunneva Björk í U17 úrtaki

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Rebekka Sunna Sveinsdóttir og Sunneva Björk Valdimarsdóttir hafa verið valdar í 15 manna úrtak í U17 landsliði Íslands en í þeim hópi eru stúlkur fædddar 2004 og síðar. Ingólfur Guðjónsson og þjálfarateymið hafa kallað saman 15 stúlkur sem koma saman núna um helgina í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM U17.   Mótið fer fram í Danmörku dagana 12.-15. september nk. og æfir …

Birta Rós og Kristina framlengja samninga sína við Aftureldingu

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Birta Rós Þrastardóttir og Kristina Apostolova skrifuðu undir áframhaldandi samninga við Blakdeild Aftureldingar í vikunni. Kristina hefur spilað með kvennaliðinu frá stofnun þess eða frá haustinu 2011 og á stóran þátt í öllum titlum félagsins en með liðinu er Kristina þrefaldur Íslandsmeistari, fjórfaldur Deildarmeistari og fjórfaldur Bikarmeistari með Aftureldingu.  Blakdeildin er ákaflega ánægð að hafa Kristinu innanborðs áfram.  Birta Rós …

Thelma Dögg komin heim

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Thelma Dögg Grétarsdóttir sem hefur spilað sem atvinnumanneskja í blaki undanfarin ár hefur snúið heim í Mosfellsbæinn á ný. Blakdeild Aftureldingar er ákaflega lukkuleg með að Thelma skuli ætla að spila með liðin okkar í vetur en hún hóf blakiðkun hjá Aftureldingu 7 ára gömul og hefur spilað í öllum yngri landsliðum Íslands ásamt því að vera lykilmanneskja í A …

Kjartan, Hilmir og Sigvaldi endurnýja saminga við Aftureldingu

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Í dag endurnýjuðu samninga sína við blakdeildina Hilmir Berg Halldórsson, Kjartan Davíðsson og Sigvaldi Örn Óskarsson.  Allir eru þeir félagar uppaldir í  Aftureldingu og hafa þeir spilað upp alla yngri flokkana auk þess að taka þátt í landsliðsverkefnum í U17 og U19 ára landsliðum Íslands. Þeir hafa allir æft og spilað með meistaraflokki félagsins undanfarin 2 ár ásamt því að …

Dagrún Lóa og Karitas Ýr framlengja við Aftureldingu

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Dagrún Lóa Einarsdóttir og Karitas Ýr Jakobsdóttir  skrifuðu undir og framlengdu samning sinn við uppeldisfélagið sitt í blaki. Þessar stelpur hafa spilað í öllum yngri flokkum félagsins ásamt því að taka þátt í landsliðsverkefnum yngri lið.  Sðustu 2 ár  hafa þær einnig æft  með meistaraflokki  félagsins. Þær voru í hópi meistaraflokks sem náðu í bronsverðlaun á síðustu leiktíð bæði í meistaraflokki …

Þórey, Steinunn og Hilma framlengja samning sinn við Aftureldingu

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Hilma Jakobsdóttir, Steinunn Guðbrandsddóttir og Þórey Símonardóttir skrifuðu allar undir áframhaldandi samning við blakdeild Aftureldingar í dag.  Þær eru allar uppaldar í félaginu og hafa spilað með Aftueldingu upp yngri flokkana auk þess að taka þátt í landsliðsverkefnum.  Þær hafa æft og spilað með meistaraflokknum s.l. 2 ár auk þess að spila í 2.flokki kvenna. Á síðasta leiktímabili lönduðu bæði …

Afturelding með 7 lið í Íslandsmótinu í blaki á næstu leiktíð

Blakdeild AftureldingarBlak, Fréttir

Deildaniðurröðun Blaksambands Íslands er klár að mestu fyrir komandi tímabil og verður spilað í 4 karladeildum og 7 kvennadeildum. Af þessum 7 liðum frá Aftureldingu eru 2 unglingalið sem spila í 1.deildum karla og kvenna og eitt lunglingalið stúlkna sem spilar í 3.deild kvenna og auk þess eru liðin okkar í efstu deildum karla og kvenna að sjálfsögðu með. Bæði …