Fimleikar – 4 iðkendur í úrvalshóp landsliða

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið úrvalshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar og erum við hjá Fimleikadeild Aftureldingar óendanlega stolt af af því að eiga 4 iðkendur á þessum lista: Emma Sól Jónsdóttir María Líf Magnúsdóttir Mia Viktorsdóttir Eyþór Örn Þorsteinsson Þess má geta að þessir krakkar eru einnig öll þjálfarar …

Haust 2017

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Öll börn sem eru komin með fast pláss hafa fengið staðfestingartölvupóst frá Nora með flokki og upphæð annar. Foreldrar verða látnir vita núna í vikunni ef barnið þeirra er á biðlista. Við erum með biðlista í nánast öllum flokkum nema allra elstu og þ.a.l. verða foreldrar að láta vita FYRIR mánudaginn 4. september ef þeir ætla ekki að halda plássinu …

Fimleikar – Sumarönn 2017

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í sumar. Önnin hefst fimmtudaginn 8. júní og lýkur þriðjudaginn 22. ágúst. Boðið verður upp á æfingar fyrir 6 ára börn og eldri. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel undirbúin inn í haustönnina. Einnig er þetta tilvalið fyrir þá krakka sem ekki hafa …

Haustönn 2016

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Haustönn hefst næstkomandi mánudag, 29. ágúst, skv. tímatöflu. Búið er að uppfæra heimasíðu með öllum helstu upplýsingum eins og tímatöflu, verðskrá, flokkalýsingum ofl. Hægt er að smella á tenglana vinstra megin til að skoða allar þessar upplýsingar. Öll börn sem eru komin með fast pláss hafa fengið staðfestingartölvupóst frá Nora. Foreldrar verða látnir vita núna um helgina ef barnið þeirra …

Sumarönn hefst aftur 8. ágúst

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Við minnum á að sumarnámskeiðið okkar hefst aftur næstkomandi mánudag, 8. ágúst. FYRIR HÁDEGIÆfingar verða með sama sniði og á haust- og vorönn fyrir alla krakka fædda 2007 og eldri sem æft hafa fimleika áður.Æft er 4x í viku, mánudaga-fimmtudaga og verður skipt eftir aldri í flokka. Æft er 2 klst í senn.kl 9:00-11:00 – Æfingar fyrir 3. og 4. …

Fimleikar – Sumarönn 2016

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í sumar. Önnin hefst mánudaginn 13. júní og lýkur föstudaginn 19. ágúst. Engar æfingar verða þó í júlí og byrjun ágúst. Önnin telur því 5 vikur og verður boðið upp á æfingar fyrir 6 ára börn og eldri. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma …

Ungar stúlkur í fimleikum með fjáröflun

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Um helgina voru stúlkurnar okkar í M1 fimleikadeild Aftureldingar með fjáröflun í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá. Flott framtak hjá þeim enda margt um manninn á laugardögum í húsinu og margir til í að styrkja starfið. ij

Fimleikar – Vetrarfrí frjáls mæting

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Dagana 19.-23. október er vetrarfrí í grunnskólum Mosfellsbæjar. Æfingar verða samt sem áður hjá Fimleikadeildinni alla þá viku, en mæting verður frjáls.

Fimleikar – Sumarönn 2015 – Stakar vikur

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur við sumarönninni okkar. Eins og áður hefur komið fram hefst önnin mánudaginn 15. júní en henni lýkur fimmtudaginn 20. ágúst. Engar æfingar verða þó 13. – 26. júlí. Önnin telur því 8 vikur. Æfingar í boði:* 6–8 ára, (þau sem voru að klára 1. bekk, 2. bekk og 3. bekk), frá kl. 13-16 – …