Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri hefjast miðvikudaginn 18. nóvember

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Æfingar hefjast á miðvikudaginn 18. nóvember með þessum takmörkunum þó:

  • Leik- og grunnskólabörn í 1.-4. bekk mega vera 50 saman að hámarki
  • Grunnskólabörn 5.-10. bekk mega vera 25 saman að hámarki.
  • Blöndun hópa er leyfileg

Iðkendur fæddir 2004 og eldri geta ekki hafið æfingar að þessu sinni.

Vinsamlegast athugið að einungis skráðir iðkendur geta mætt á æfingar.  Ef þið eruð í vafa hvort að barnið ykkar sé skráð þá sendið fyrirspurn á íþróttafulltrúa, hannabjork@afturelding.is.

Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag æfinga verða á Sideline appinu.