Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2025

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um vegna út­hlut­un­ar styrkja til efni­legra ung­menna sem leggja stund á íþrótt­ir, tóm­stund­ir eða list­ir yfir sum­ar­tím­ann. Öll ung­menni á aldr­in­um 16-20 ára, (f. 2005, 2006, 2007 og 2008) með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sér­staka hæfi­leika á sínu sviði geta sótt um styrk­inn. Markmið styrks­ins er með­al ann­ars …

Tilkynning vegna veðurs – Uppfært !

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skjótt skipast veður! Breytingar á veðurviðvörun hafa orðið ti lþess að starfið fellur niður eftir 15.30 í dag. Foreldrar eru beðnir að sækja börnin sín í Varmá, Fellið og Lágafell fyrir þann tíma til að vera komin heim í skjól fyrir kl 16.00. Hanna Björk íþróttafulltrúi Aftureldingar hannabjork@afturelding.is

Vinningar í happdrætti þorrablóts Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding þakkar Mosfellingum og öðrum þorrablótsgestum kærlega fyrir komuna og alla skemmtunina um helgina. Þorrablótið á Laugardaginn var það stærsta í sögunni og það er ykkur að þakka, sjáumst á næsta ári! Dregið hefur verið úr happdrættinu og óskum við vinningshöfum til hamingju. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar á milli 13-16 alla virka daga, gegn framvísun vinningsnúmers. …

íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2024

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skemmtilegasti viðburður ársins var haldinn 27 desember sl. í Hlégarði þgar kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar. Fjöldi annarra viðurkenninga var veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur  höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna nefnd sem …

Jólakveðja

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður í jólafríi þann 23. desember.

Úthlutun – Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu og Afrekssjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er fyrri úthlutun af tveimur sem fer fram þann 15. janúar 2025, en sú síðar fer fram í júní 2025. Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka …

Samstarfssamningar undirritaðir

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Á sama tíma og við kynnum til leiks nýja treyju fyrir barna- og unglingastarf Aftureldingar í handbolta og fótbolta, þá er það með gleði í hjarta sem við tilkynnum að Byggingarfélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamning sinn við BUR deildir félagsins í körfubolta, blaki, handbolta og knattspyrnu. Bakki hefur verið aðalstyrktaraðili félagsins undanfarin ár og erum við stollt að hafa þá …

Myrkir dagar í Jako

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

20% af öllu! Myrkir dagar í Jako fara fram í netverslun dagana 25.nóv-2.des. ATH. Einungis í netverslun með kóðanum JAKOMD