Úrslitakeppnin í 1.deildum karla og kvenna í blaki fór fram um helgina. Afturelding B spilar í 1.deild og komst inn í úrslitakeppnina sem þriðja besta liðð af fimm. Afturelding B liðið eru ungu stelpurnar okkar og byrjuðu þær á því að vinna Þrótt Neskaupstað á föstudaginn og KA liðið á laugardaginn svo þær voru komnar í úrslitaleikinn um Íslandsmeistataratititil B …
Bæði karla-og kvennaliðin komin í úrslitakeppnina í blaki
Bæði karla-og kvennaliðin í blaki eru komin í úrslitakeppnina sem er milli fjögurra efstu liðanna í deildinni. Síðustu leikir okkar liða fóru fram að Varmá á laugardaginn og var ljóst að kvennaliðið væri þegar komið áfram og myndi mæta andstæðingu dagsins, Völsungi í undanúrslitunum. Afturelding sigraði leikinn 3-2 í ákaflega spennandi og skemmtilegum leik. Strákarnir spiluðu við Þrótt Fjarðabyggð og …
BIKARVEISLA Í VIKUNNI
Blakdeild Aftureldingar er með bæði karla-og kvennalið sín í FINAL4 í Kjörísbikarnum í blaki. Hátíðin hefst á fimmtudaginn og drógust bæði liðin á móti KA og spila strákarnir á fimmtudaginn kl 19:30 og stelpurnar á föstudaginn kl 17:00. FINAL4 helgin er spiluð í Digranesi og miðasala á Stubb appinu. Aftureldingarfólk er hvatt til að mæta og styðja liðin í undanúrslitaleikjunum …
Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2025
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 16-20 ára, (f. 2005, 2006, 2007 og 2008) með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er meðal annars …
Tilkynning vegna veðurs – Uppfært !
Skjótt skipast veður! Breytingar á veðurviðvörun hafa orðið ti lþess að starfið fellur niður eftir 15.30 í dag. Foreldrar eru beðnir að sækja börnin sín í Varmá, Fellið og Lágafell fyrir þann tíma til að vera komin heim í skjól fyrir kl 16.00. Hanna Björk íþróttafulltrúi Aftureldingar hannabjork@afturelding.is
Vinningar í happdrætti þorrablóts Aftureldingar
Afturelding þakkar Mosfellingum og öðrum þorrablótsgestum kærlega fyrir komuna og alla skemmtunina um helgina. Þorrablótið á Laugardaginn var það stærsta í sögunni og það er ykkur að þakka, sjáumst á næsta ári! Dregið hefur verið úr happdrættinu og óskum við vinningshöfum til hamingju. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar á milli 13-16 alla virka daga, gegn framvísun vinningsnúmers. …
Starf Aftureldingar á einum stað
afturelding_logo
íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2024
Skemmtilegasti viðburður ársins var haldinn 27 desember sl. í Hlégarði þgar kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar. Fjöldi annarra viðurkenninga var veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna nefnd sem …
Jólakveðja
Skrifstofa Aftureldingar verður í jólafríi þann 23. desember.
Úthlutun – Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu og Afrekssjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar
Nú fer að líða að úthlutun úr Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er fyrri úthlutun af tveimur sem fer fram þann 15. janúar 2025, en sú síðar fer fram í júní 2025. Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka …