Íslandsmótið í 9. og 10. flokki drengja er komið á fullt í körfuboltanum. Um síðustu helgi lék Afturelding við Aþenu/Leikni í Austurbergi og tapaði naumlega með 2 stigum, 73-75. Á sunnudaginn lék svo lið 2 Aftureldingar í 9. flokki við Laugdæli/Hrunamenn í Varmá en liðið leikur í 4 deild. Eftir spennandi leik fór viðureignin samt svo að okkar menn töpuðu …
Uppfærð æfingatafla körfuknattleiksdeildar
Endanleg mynd er nú komin á æfingatöflu körfuknattleiksdeildar Aftureldingar, smávægilegar breytingar og einnig komnir inn tímar fyrir +16 hópinn. Skráning inn á www.afturelding.is/korfubolti en þar er hnappur fyrir Sportabler eða þá í gegnum App-ið.
Körfubolti – Hætt við breytingar á æfingatímum 1.-4. bekkjar
Við ætluðum að reyna að færa æfingatíma til í 1.-4. bekk vegna skörunar við knattspyrnuæfingar, Við mislásum frístundarútuna og flækjustigið sem þessu veldur sem er töluvert meira en hagræði af því að gera þetta. Við höfum þó ákveðið að æfingar á föstudögu færist yfir í Varmá en við höldum sömu tímum eins og fyrirfram var ákveðið. Þetta ætti því ekki …
Fyrirlestur um leikreglur í upphafi keppnistímabilsins
Körfuknattleiksdeild Aftureldingar fékk Rúnar Birgi Gíslason, alþjóða eftirlitsmann FIBA, til að halda stuttan fyrirlestur um helstu leikreglur í körfuboltanum og fór kynningin fram þriðjudagskvöldið 29. ágúst. Þessi kvöldstund var hugsuð fyrir eldri iðkendur í körfubolta hjá Aftureldingu og foreldra til að öðlast betri skilning á störfum dómara og helstu reglum íþróttarinnar. Á sama tíma er verið að undirbúa iðkendur til …
Blakæfingar hefjast samkvæmt stundatöflu 1. september
Blakdeildin hefur sitt 24. starfsár og 21. starfsár fyrir yngri flokka föstudaginn 1.september samkvæmt tímatöflu deildarinnar. Skráning fer fram á Sportabler.is Við bjóðum yngri iðkendur sérstaklega velkomna á æfingar og er frítt að koma og prufa æfingar en æfingar fara fram bæði í Lágafellsskóla fyrir U10 börn (3.og 4.bekkur) og að Varmá en U12 (5.og 6.bekkur) æfa bæði í Lágafelli …
Handboltaæfingar hefjast 1.sept.
Æfingar hefjast skv. æfingatöflu þann 1. september. Við hvetjum alla til að koma og prófa!
Varningur fyrir: Í Túninu heima til sölu í Aftureldingarbúðinni að Varmá
Þriðjudaginn 22.ágúst og fimmtudaginn 24.ágúst kl 17:00-20:00 er hægt að versla varning tengdum bæjarhátíðinni okkar : Í Túninu Heima !!! Til sölu eru: Fánar á flaggstangir með logóinu á, Þríhyrningsfánar (15metrar) undir þakskegg eða milli ljósastaura t.d. Klapphendur með ljósi í, Blöðrur ,20 stk í pakka og einnig til að búa til fígúruru úr – langar mjóar.
Íslandsmeistaratitill í strandblaki kvenna !!!
Íslandsmótið í strandblaki var haldið í Kjarnaskógi á Akureyri um liðna helgi. Frábær þátttaka var í mótinu og spilað í tveimur karladeildum og 4 kvennadeildum ásamt unglingadeild, og markar þetta lok strandblakssumarsins og upphaf inniblaksins hjá mörgum. Okkar kona; Thelma Dögg Grétarsdóttir ásamt spilafélaga sínum Hjördísi Eiríksdóttur urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Daníelu Grétarsdóttur og hennar spilafélaga, Margréti sem …
Aftureldingarbúðin komin á sportabler
Nú er hægt að versla og greiða fyrir vörur úr Aftureldingarbúðinni að Varmá heima í stofu og svo er bara að mæta að Varmá og sýna kvittun af kaupunum í afgreiðslunni og fá vörurnar afhentar. Linkurinn á búðina er á heimasíðu félagsins og hægt er að sjá myndir af öllum vörunum þegar maður opnar hverja vöru fyrir sig. Einnig er …
Íslenska karlaliðið í blaki á lokamóti Evrópskra smáþjóða
Afturelding á tvo fulltrúa í íslenska karlalandsliðinu sem tekur nú þátt í lokamóti Evrópskra smáþjóða sem spilað er í Edinborg í Skotlandi. Fulltrúar Aftureldingar eru Atli Fannar Pétursson og Hafsteinn Már Sigurðsson sem báðir spila með karliði félagsins og þjálfa yngri iðkendur. Íslensku strákarnir héldu erlendis í gær, miðvikudag og spiluðu fyrtsa leikinn í dag sem þeir töpuðu 3-1 gegn …