Nokkrar breytingar hefur þurft að gera á æfingatöflum síðustu daga. Gildandi töflur deilda má sjá á flipum einstakra deilda. Nýtt… Leiðbeingar fyrir foreldra vegna skráningar iðkenda Ath… Algengt er að fólk gleymi að lesa og haka við samþykkja skilmála við skráningu sem verður til þess að ekki tekst að ganga frá skráningunni. Vinsamlega athugið að nú verða foreldrar alfarið að skrá börn sín sjálf …
Til umhugsunar í stúkunni og á hliðarlínunni
Afturelding hagar starfsemi sinni m.a. eftir siðareglum félagsins sem finna má hér á heimasíðunni. KSÍ hefur útbúið myndband til að minna okkur foreldra á uppeldishlutverk okkar. Kíkum á það til upprifjunar: www.youtube.com/watch?v=2AEmEDc4do0 Njótum sumarsins. Framkvæmdastjóri.
Vorhátíð Aftureldingar laugardaginn 14. júní kl. 13.00-16.00
Mætum öll í Aftureldingargöllum og höfum gaman saman.
Þrjú gull og fjögur silfur á Norðurlandameistaramótinu.
Keppendur frá Aftureldingu unnu til þriggja gullverðlauna og þar með Norðurlandameistaratitla á Norðurlandameistaramótinu um daginn. Gullverðlaun fengu þau Herdís Þórðardóttir, Aldís Inga Richardsdóttir og Meisam Rafiei. Ennfremur unnu keppendur frá félaginu til fjögurra silfurverðlauna, María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Níels Salómon Ágústsson, Erla Björg Björnsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir. Þess má geta að María Guðrún og Vigdís Helga eru mæðgur, sem og …
Heilsa og hollusta fyrir alla.
Málþing í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld miðvikudagskvöld 7.maí kl. 19.30
Búningasamningur við Errea framlengdur.
Búningasamningur Aftureldingar við Errea hefur verið framlengdur um fjögur ár. Í núverandi samningi við Errea sem gildir til haustsins er ákvæði um framlengingu hans ef báðir aðilar vildu skoða slíkt. Búninganefnd félagsins mælti með áframhaldandi samstarfi við Errea eftir að hafa skoðað hvað það táknaði fyrir félagið og var nýr samningur lagður fyrir formannafund og aðalstjórn félagssins sem staðfestu framlengingu …
Afturelding 105 ára í dag 11. apríl
Afmælisgjöfin kom frá blakdeild.
Fræðslufundur fyrir foreldra!
Hér með er boðað til kynningarfundar fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.00 í sal 1 í Íþróttamiðstöðinni Varmá.
Viðurkenningar veittar á aðalfundinum.
Á aðalfundi Aftureldingar voru veittar heiðursviðurkenningar félagsins til aðila sem skarað hafa fram úr í starfi sínu fyrir félagið með sjálfboðaliðsvinnu og dugnaði. Að þessu sinni fengu bronsmerki félagsins þau Björgvin Björgvinsson handknattleiksdeild, Sigurbjörg Kristjánsdóttir, handknattleiksdeild, Gunnar Kristleifsson, handknattleiksdeild, Helena Sveinbjarnardóttir handknattleiksdeild, Kolbrún Ósk Svansdóttir handknattleiksdeild, Ólafur Hjörtur Magnússon karatedeild, Hilmar Gunnarsson ritstjóri og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir knattspyrnudeild. Silfurmerki félagsins …
Aðalfundur Aftureldingar
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar fimmtudaginn 27. mars n.k.