Landsmót 50+ 2012 í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Undirbúningur er hafinn fyrir Landsmót 50+ sem haldið verður í annað sinn næsta sumar í Mosfellsbæ í samstarfi UMFÍ, Aftureldingar og fleiri aðila.

Sigurgeir og Telma Rut íþróttamenn Aftureldingar.

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Uppskeruhátíð Aftureldingar var haldin á laugardag að Varmá að viðstöddu fjölmenni. Voru veittar fjölmargar viðurkenningar til iðkenda í öllum deildum auk þess sem valið var íþróttafólk deildanna og ýmsar aðrar viðurkenningar veittar.

Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild Aftureldingar Afturelding, Sund

Aðalfundur Sunddeildar verður haldinn þriðjudaginn 19.mars n.k. í gámnum við íþróttahúsið að Varmá.