Sumarnámskeið 2024

Sumarnámskeiðin eru frábær leið til að prófa sem flestar íþróttir og kynnast í leiðinni þjálfurunum.

Skráning hefst 29. apríl á sportabler.com

Sund og Fimleikar

Aldur: 6 – 10 ára (2013-2017
Tímabil:
10-14.júní
18-21.júní
24-28.júní
1-5.júlí
8-12.júlí
6-9.ágúst
12-16.ágúst

 

Verð: 25.000 kr (+5.500 með hádegismat)

Námskeiðið byrjar að varmá og fer svo með rútu upp í lágafell í hádeginu

https://www.abler.io/shop/afturelding

Frekari upplýsingar hjá Hilmar yfirþjálfara sunddeildar hilmar1494@gmail.com

Fimleikadeild Aftureldingar 

Aldur: 6-10 ára (2013 – 2017)
Tímabil:
10-14.júní
17-21.júní
24-28.júní
1-5.júlí
5-9.ágúst
12-16.ágúst

Verð: Heilsadagsnámskeið – 25.000 kr / 20.000 kr (stutt vika) + 5.500 kr með hádegismat

Hálfur dagur – 13.000 kr (+5.500 kr með hádegismat)

Heilsdagsnámskeið, frá kl. 8-16  Samblanda af leikjum, útiveru og fimleikum.  

Börnin mæta með eigið nesti
Fer fram að Varmá

https://www.abler.io/shop/afturelding
Frekari upplýsingar hjá Bjarna yfirþjálfara: fimleikar@afturelding.is 

Körfuboltadeild Aftureldingar 

Aldur: 6-10 ára
Tímabil:
10-14.júní
17-21.júní
24-28.júní
1-5.júlí
5-9.ágúst
12-16.ágúst

Verð: 5.000 kr

Hálfur dagur frá 9-12
Fer fram að Varmá

https://www.abler.io/shop/afturelding
Frekari upplýsingar hjá Sævaldi yfirþjálfarar: saebi@simnet.is

Handknattleiksdeild Aftureldingar 

Aldur: 6-12 ára

Tímabil:
1-5. júlí
6-9.ágúst
12-16.ágúst

Verð: 8.900 kr 7.000kr 4. daga námskeið

Hálfur dagur frá 9-12.

https://www.abler.io/shop/afturelding
Frekari upplýsingar hjá Gunna yfirþjálfara: Gunnar@afturelding.is
Fer fram að Varmá

 

Knattspyrnudeild Aftureldingar

                                                                                 Aldur: 6-14 ára

18.-21.júní

24.-28.júní

1.-5.júlí

6.-9.ágúst

12.-16.ágúst

Verð: 10.900 kr. 8.800 kr 4. daga námskeið

Kennt er alla virka daga frá kl. 09:30 – 12:00
Gæsla innifalin í verði frá kl. 09:00
Hverju námskeiði lýkur með grillveislu

Leynigestir kíkja í heimsókn

 

https://www.abler.io/shop/afturelding

Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara: bjarki@afturelding.is
Skráning fer fram í Sportabler
Kennsla fer fram á gervigrasinu á Varmá

 

Hjóladeild Aftureldingar

skráning fer fram á Sportabler.

Vegna mikils áhuga og ánægju með fjallahjólanámskeið unglinga í fyrra hefur stjórn hjóladeildar ákveðið að stofna sérstakan flokk unglinga og verða æfingar á fjallahjólum úti á tímabilinu 15. apríl til 15. október (háð veðri). Æfingar verða tvisvar í viku fyrir aldurinn 12-17 ára. Tveir þjálfarar verða á hverri æfingu og verður hópnum skipt upp til að mæta þörfum þeirra sem eru nýjir í fjallahjólasportinu og þeirra sem eru lengra komnir.

ATH. Hægt er að nota frístundastyrk.

ATH. Rafmagnsfjallahjól eru velkomin.

https://www.abler.io/shop/afturelding

Verð: 42.000 kr
Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara : olibraga@gmail.com