Aðalfundum Aftureldingar frestað

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalstjórn Afturelding hefur ákveðið að fresta öllum aðalfundum deilda félagsins á meðan samkomubann ríkir á Íslandi í kjölfar COVID-19.

Þær deildir sem eiga eftir að halda sína aðalfundi munu gera það á tímabilinu 15. -29. apríl næstkomandi ef aðstæður leyfa. Nýr fundartími aðalfunda verður kynntur síðar.

Aðalfundur Aftureldingar, sem átti að fara fram 16. apríl er frestað til 30. apríl af sömu ástæðum.