Allt íþróttastarf fellur niður frá og með fimmtudeginum 25. mars

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða sem taka gildi þann 25. mars fellur allt íþróttastarf á vegum Aftureldingar niður frá og með morgundeginum og  næstu þrjár vikurnar.

Við munum uppfæra stöðuna á síðu Aftureldingar þegar nýjar fréttir berast.