Áskorun dagsins

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Þó svo að skipulagt íþróttastarf hafi tímabundið verið lagt niður, þá getum við flest haldið áfram að hreyfa okkur og hafa gaman.
Á næstu dögum munum við setja inn áskoranir dagsins sem við hvetjum alla fjölskyldumeðlimi til að vera með í.

Við hvetjum ykkur svo til þess að deila gleðinni með okkur.
Instagram @umfafturelding  og merkiði deildina ykkar líka!
#heimaæfingAfturelding

24. mars 2020

Ingólfur Orri er markmannsþjálfari og þjálfari 4 fl kvk í knattspyrnu. Hann skorar á alla mosfellinga í dag.
Fyrir áskorun í dag þarf tvo bolta, skiptir ekki máli hvernig bolta, fullt af samhæfingu og góða skapið!
Ekki gleyma að merkja okkur á instagram #heimaæfingAfturelding @umfafturelding

23. mars 2020

Addi badmintonþjálfari byrjar á að skora á ykkur í þyrsluspaðan.
Eins marga hringi og aldurinn segir til um.