Breyttar samkomutakmarkanir

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Við vekjum athygli á breyttum reglum um samkomutakmarkanir.

Breytingin er ekki svo mikil fyrir okkur þegar kemur að íþróttaiðkun.

Af vef íþrótta og ólympíusambandi Íslands

‘Almennar samkomutakmarkanir fara í tíu úr tutttugu á miðnætti og verða áfram 2 metra nálægðarmörk ásamt grímuskyldu. Skólar halda áfram að vinna samkvæmt reglugerð. Heimild fyrir fleira fólk á viðburðum en samkomutakmarkanir heimilda að undangengnum hraðprófum verða ekki heimilaðir lengur. Íþróttakeppnis verða heimilar áfram með 50 þátttakendum en án áhorfenda.

Ný regla um samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti í kvöld og mun hún vara til 2. febrúar.

Íþróttakeppnir eru áfram heimilar með 50 þátttakendum en án áhorfenda. Í minnisblaði sóttvarnarlæknir segir ennfremur að þær aðgerðir sem hann telji að íhuga þurfi séu m.a. að íþróttakeppnir verði áfram heimilar með 50 þátttakendum en án áhorfenda. Hámarksfjöldi í hverju hólfi verði 50 manns.’