Grímur merktar Aftureldingur

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Grímur merktar Aftureldingu hafa slegið í gegn. Grímurnar eru þriggja laga, fjölnota grímur með merki Aftureldingar.

Við eigum enn til grímur bæði í barna- og fullorðinsstærð sem við keyrum út.

Ef þið viljið barnastærð vinsamlegast takið það fram í athugasemdum í pöntunaferlinu.

Nú er lag að styrkja Aftureldingu og taka þátt í að berja veiruna niður.

https://afturelding.is/fjaroflun/voruflokkar/fjaroflun/