Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK), héraðssamband Aftureldingar er í hóp héraðssambanda sem hefur skorað á yfirvöld að huga betur að unga fólkinu í sóttvarnaraðgerðum sínum.
„Raddir unga fólksins okkar eru því miður of fáar og þegar við getum ekki hvatt þau til íþróttaiðkunar í jafn langan tíma og raun ber vitni þá höfum við miklar áhyggjur af brottfalli þeirra sem myndi auka líkur á frávikshegðun með tilheyrandi vandamálum.“
HÉR má lesa áskorunina í heild sinni