Skrifstofa Aftureldingar lokuð vegna sumarfría

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð frá og með deginum þar sem starfsmenn skrifstofu eru í sumarfríi. Skrifstofan verður lokuð frá 8. júlí en verður opnuð á ný mánudaginn 22. júlí.

Búast má við að þjónustustig af hálfu starfsmanna skrifstofu verði lítið á þessu tímabili.

Njótið sumarsins!

Kær kveðja,
Starfsfólk Aftureldingar